Velkomin(n) á íslensku Wikibækur!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsu kennslubækurnar. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja bók eru gagnlegar fyrir byrjendur.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Hjálpin hefur ýmsa gagnlega tengla.
  • Í pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikibókunum. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

Tómas A. Árnason 21:49, 9 ágúst 2007 (UTC)

Keep this in mind. --Ice201 18:56, 13 ágúst 2007 (UTC)

Taktu þetta sjálfur til þín Ice201. Hann lagfærði þessa síðu og hefur allan rétt á því að gera það. Þú verður að gefa almennilega útskýringu í hvert sinn sem þú tekur aftur breytingu ef hún er ekki augljóst skemmdarverk. Hann var einfaldlega að laga stafsetningu og bæta við ágætu efni. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:12, 13 ágúst 2007 (UTC)
Nei, ef þú lestur breyting á Latínu Intro, hann eyddi út það sem ég skrífaði undir Er erfitt að læra latínu. --Ice201 19:16, 13 ágúst 2007 (UTC)
Það er vegna þess að það er uppspuni og rugl. Orðin ég og ego eru kannski af sömu frumindóevrópsku rót, en það þýðir ekki endilega að málin séu skyld! Maður gæti fundið endalaust af orðum af sömu rót, en það eykur ekki skyldleika málanna! Almar D 19:45, 13 ágúst 2007 (UTC)
Almar, málin eru skyld, bara fjarskyld. Öll indóevrópsk tungumál eru skyld. --Cessator 19:48, 13 ágúst 2007 (UTC)
Einmitt, takk Cessator --Ice201 19:50, 13 ágúst 2007 (UTC)
Heyrðu, það eru engin spurning að mörg indóevrópsk mál kemur úr Latínu. Og þetta er gott að hafa á fyrstu síðuna til að sýna fólk að Latínu er ekki svona erfitt og að sumir orð eru skyld. Þetta var á síðuna löng áður en þú skráði þig upp. --Ice201 19:49, 13 ágúst 2007 (UTC)
Orðið „ég“ er ekki „komið úr“ latínu. Íslenska er ekki „komin úr“ latínu. --Cessator 19:52, 13 ágúst 2007 (UTC)
Og það breytir engu hvenær einhver skráði sig, rétt skal vera rétt. --Cessator 19:53, 13 ágúst 2007 (UTC)
Nei ekki beint, en öll tungumál í Evrópu (nema baskneska og albanska) kemur úr latínu indirectly. --Ice201 19:54, 13 ágúst 2007 (UTC)
Nei, það er rangt. --Cessator 19:56, 13 ágúst 2007 (UTC)
Lestu Latin and Greek Roots Úú! :D Ef þú skilur það ekki kannski ég get þytt það á íslensku. ;) These languages then split into dialects, then language, making them language families like the Germanic and Romance (Latin) families. --Ice201 20:00, 13 ágúst 2007 (UTC)
By the way, Íslenska er Germanic :D --Ice201 20:02, 13 ágúst 2007 (UTC)
Þarna er átt við frumindóevrópsku sem germönsk og rómönsk mál spruttu uppúr, ekki latínu. Það er munur á að mál sé skyld og að eitt mál sé komið af öðru. --Biekko 20:05, 13 ágúst 2007 (UTC)
Þetta sannar bara ekki neitt. Orðaforði enskunnar er að miklu leyti úr latínu (í gegnum frönsku) en enska tungumálið er samt ekki komið úr latínu. Mörg orð í norrænnu eru skyld latneskum orðum án þess að vera komin af þeim. Einu málin sem eru komin af latínu eru rómönsku málin (franska, spænska, ítalska, portúgalska og rúmenska auk annarra minna þekktra mála). Það eru bara ekki öll evrópsk mál komin af latínu; sum eru meira að segja eldri en latínan, t.d. grískan. Þetta er bara ekki rétt og þú ættir að hafa vit á að treysta mér fyrir þessu. Og gerðu það reyndu að læra að nota tvípunktana rétt svo það sé hægt að sjá hvaða athugasemd þú ert að svara. --Cessator 20:07, 13 ágúst 2007 (UTC)
Ég er ekki að segja tungumál kemur BEINT úr latínu, en indirectly (óbeint?). --Ice201 20:09, 13 ágúst 2007 (UTC)
Nei, íslenska kemur ekki óbeint úr latínu heldur. Hún hefur orðið fyrir smávægilegum áhrifum. Enska kemur ekki óbeint úr latínu heldur, orðaforði hennar gerir það. En þetta þýðir samt ekki að öll evrópsk tungumál séu komin úr latínu, hvorki beint né óbeint. --Cessator 20:11, 13 ágúst 2007 (UTC)
These languages then split into dialects, then language, making them language families like the Germanic and Romance (Latin) families. Ég held að þig vantar þýðing. Latína og Gríska fór í mállýskum, þá tungumál, að gera flokka eins og germönsk og rómönsk. Íslenska er germanskt tungumál, er það ekki? Þú kannt latína, kennari minn í skólanum hafði stór veggjaspjald í skólastofu og það stendur Latin: The Root Language. Hann kenndir latínu í 20 árum, hmm... --Ice201 20:15, 13 ágúst 2007 (UTC)
Já, íslenska er germanskt mál, en nei, germönsk mál eru ekki komin úr latínu og ekki heldur úr grísku. Gríska og latína hafa haft áhrif á orðaforða germanskra mála að einhverju leyti, mismikið þó. Það er að segja það eru til grísk og latnesk tökuorð í germönskum málum, líka í íslensku. Í íslensku eru þau fá (en í ensku mörg) en það eru samt ekki öll orð í íslensku komin úr latneskum eða grískum orðum þótt þau séu skyld þeim. Orðið „faðir“ er t.d. skylt latneska orðinu „pater“ og gríska orðinu πατηρ. En það er ekki komið af þessum orðum. Það er komið af sama indóevrópska orði og þessi orð. Þú ættir ekki að líta á latneska orðið „foreldra“ íslenska orðsins, heldur frekar sem eldri systur þess. Ég veit ekki um neinn sem er kominn af stóru systur sinni, hvorki beint né óbeint. Játi, þér er alveg óhætt að treysta mér fyrir þessu. --Cessator 20:25, 13 ágúst 2007 (UTC)
Ok, við ætlum að enda þetta núna. Í staðinn að eyða út text í Er erfitt að læra latínu. Bara þú adjust hvað sem er rangt (samkvæmt þér). Og ég skal ekki rökræða með þér. Ok? Ef þú hefur tíma að skrifa allt hérna, ég er viss að þú hefur tíma að skrifa þetta sem þú sagði mér í Latínu-Inngangur --Ice201 20:29, 13 ágúst 2007 (UTC)
Nei, mér finnst nefnilega sniðugt að láta ykkur sem eruð komnir í breytingastríð að sjá um þetta sjálfir. Þið hafi gott af því að þurfa að ræða saman og komast að samkomulagi. Annars lærið þið aldrei að vinna með öðrum. Það er ekki hægt að ætlast til þess að aðrir þurfi alltaf að grípa í taumana til að afstýra breytingastríðum. Komið þið ykkur saman um hvernig þið viljið hafa þetta! --Cessator 20:35, 13 ágúst 2007 (UTC)

Vá Cessator, þú ert gaman að vinna með. Takk fyrir ræðu. Pfft. Allavega, Almar, ef þú vilt að skifta það, gertu það, en ekki eyða út text þarna. --Ice201 20:36, 13 ágúst 2007 (UTC)


Þið eruð báðir með vesen. Í fyrsta lagi hefðir þú, Ice201, ekki átt að taka aftur breytingar Almars D nema rökstyðja það, t.d. á spjallsíðu greinarinnar. Fyrst að breytingar Almars D vörðuðu meira en aðeins réttritun og málfar hefði hann átt að ræða efnislegu breytingarnar (efnið sem hann felldi burt) áður en hann tók til baka afturtöku Ice201. Og Ice201, þú hefðir ekki átt að taka tilbaka breytinguna enn og aftur og fela þig svo á bak við þessa reglu; það eina sem það gerði var að taka eitt skref í viðbót í áttina að breytingastríði. Nú legg ég til að þið gerið hvorugur breytingar á þessari síðu aftur fyrr en þið eruð búnir að komast að samkomulagi um þær ykkar á milli á spjallsíðu greinarinnar. Í alvöru, þið skuluð ræða þetta og komast að samkomulagi og ekki fela ykkur á bak við að hinn sé svo erfiður. --Cessator 19:48, 13 ágúst 2007 (UTC)

Og heyrðu Cessator, Jóna Þórunn geri þetta all the time marr. --Ice201 19:52, 13 ágúst 2007 (UTC)
Það breytir engu. Þú mátt ekki aka á móti rauðu ljósi bara af því að einhver annar gerir það. Haltu þig við það sem verið er að ræða, ekki snúa út úr með að benda á Jónu. --Cessator 19:55, 13 ágúst 2007 (UTC)
Eiginlega ég ætla ennþá að aka á móti rauðu ljósi ef einhver annar gerir það . ;) helt að þú þekkir mig by now --Ice201 19:56, 13 ágúst 2007 (UTC)
Já, ekki hér! --Cessator 19:57, 13 ágúst 2007 (UTC)
--Ice201 20:00, 13 ágúst 2007 (UTC)
Hættu að vera þurs, vertu málefnalegur og lærðu að nota tvípunktana! --Cessator 20:08, 13 ágúst 2007 (UTC)