Klínískur tannsmíðameistari
<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema |
Höfundur Aðalheiður Svana Sigurðardóttir
Nám
breytaTil þess að verða Klínískur tannsmiður þarf að ljúka BS námi í tannsmíði sem tannsmiður. Framhaldsnám í klínískri tannsmíði er hægt að stunda við SKT (Skolen for kliniske tandtekniker)í Háskólanum í Arhuus Danmörku.
Nám sem Klínískur tannsmiður/meistari er ekki kennt á Íslandi.
Starfssvið
breytaKlínískir tannsmiðir/meistarar á Íslandi starfa sjálfstætt og hafa starfsleyfi til að starfa við smíði gervitanna og parta á eigin ábyrgð skv gildandi lögum þar um. Þeir sjá um máttökur og mátun á þeim gervitönnum og tanngervum sem þeir smíða, og sjá alfarið um tannuppstillingar og frágang og skil þeirra tanngerva sem þeir smíða.
Hversu fjölmenn er stéttin
breytaÁ Íslandi er stéttin mjög fámenn, og hafa níu aðilar íslensk starfsleyfi sem Klínískir tannsmiðir.