„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Maggyperla (spjall | framlög)
Lína 34:
 
=== Opinn kóði/open source ===
[[Mynd:Opensource.gif|thumbnail|hægri|opensource]]
Opinn kóði er vísun í heimspekilegt fyrirbæri þar sem þekkingu og tækni er dreift frjálst til almennings. Þessi dreifing innan samfélags jafningja er ekki ný af nálinni og þar mætti nefna hvernig mataruppskriftir hafa gengið frá manni til manns svo öldum skiptir.