„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Maggyperla (spjall | framlög)
Lína 16:
Alþjóðlegt samstarf er að aukast til að vernda höfundarétt.
 
[[Mynd:By-nc.svg|thumbnail|hægri|cc]]
=== Creative commons/CC ===
Creative commons eða CC er safn af leyfisskilmálum sem höfundar geta sett á hugverk sín og með því leyfa öðrum að nota verkin svo framarlega sem skilmálarnir eru virtir. Þá má í stað þess að þurfa að setja sig í samband við höfund verks, sjá með einföldum og myndrænum hætti hvernig má nota verkin. Þá er sett CC merki neðst á vefsíðu og með því að smella á merkið fást nánari upplýsingar um CC höfundarleyfi viðkomandi vefsíðu. Creative commons notar ákveðin tákn fyrir hvers konar leyfi höfundarréttarhafi veitir. Þau eru þessi: