„Upplýsingatækni/Google Dagatal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thoratl (spjall | framlög)
Thoratl (spjall | framlög)
Lína 19:
== Að nota Google Calendar. ==
 
Google Calendar er í raun mjög einfalt forrit og mjög einfalt að skilja. Þegar komið er á forsíðumyndina að þá birtist dagatal frá sunnudags – laugardags. Hægt eraer ð breyta uppsetningunni á hversu margir dagar sjást á forsíðunni með því að smella á flipana sem eru hægra megin fyrir ofan dagatalið. Fliparnir Day, Week , Month , 4 Days og Agenda gefurgefa notendanum valmöguleikann á því að skoða á dagatalið sitt sem einn dag eða allt uppað mánuð í einu.
 
Þegar skrá á viðburð eru tveir möguleikar í boði. Báðir þessir möguleikar má nálgast vinstra megin á skjánum undir merki Google Calendar, efst uppi. Fyrsti möguleikinn er “Quick Add” möguleikinn sem gerir notandanum kleift að búa til viðburð á dagatalinu á sem fljótastfljótlegastan hátt. Með því að nota “Quick Add” verða upplýsingar um viðburðinn hins vegar ekki eins ítarlegar eins og að nota “Create Event” hnappinn. “Create Event” er ítarleg útlistun á viðburðinum sem á að skrásetja í dagartalið. Þegar smellt er á happinn að þá birtist gluggi sem býður notandanum að skrásetja hvaða atburður þetta er, hvenær hann á að gerast og hvar. Síðan býður forritið uppá að Google Calendar sendi áminningar í tölvupósti eða með svokölluðum “Pop-up” glugga. Þegar búið er að fylla í reitanina í “Create Event” glugganum að þá á að vista og þá flytjast upplýsingarnar beint í dagartal notandans. Einfalt og þægilegt.
 
Fyrir neðan þessa tvo fyrrnefndu valmöguleika er einnig hnappur sem nefnist “Tasks”. Með því að smella á hann birstist hægra megin á skjánum gluggi og í þessum glugga er hægt að skrásetja verkefnalista. Þegar búið er að klára eitthvað ákveðið verkefni á listanum að þá er hægt að haka í boxið sem er fyrir framan verkefnið svo að notandinn viti að hann er búinn með þetta ákveðna verkefni.
 
Síðan í “My calendar” er í boði að breyta stillingum í “Settings” eða breyta lit á viðburðum . Í “Other calendars” er hægt að setja inn dagatal hjá öðrum með því að skrifa tölvupóstfangið hjá viðkomandi og ítaýta á “Add”. Þá sendir Google Calendar viðkomandi tölvupóst og segir að notandinn er að óska eftir aðgang að dagskránni hans og þarf hann að samþykkja beiðnina til þess að þetta heppnist.
 
Til þess að nota Google Calendar í farsíma þarf að fara í hnappinn “Settings” sem er efst í hægra horninu. Eftir að hafa valið það að þá velur maður “Mobile Setup” og setur síðan farsímaupplýsingar inn þar. Eftir það á maður að fá sendan staðfestingarkóða í símann sinn sem maður slær inn í kassann “Verification code” og velur síðan “Finish setup”.
 
Að lokum er hægt að leita eftir atburði og það er gert í leitarkassanum fyrir ofan dagartalið og síðan er smellt á “Search my calendar”.
 
== Hjálp við Google Calendar. ==