„Heimaey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
CommonsDelinker (spjall | framlög)
m Skráin Lava_flow_advances_into_Heimaey.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Shizhao.
Lína 59:
Skömmu fyrir kl.2 var hringt á lögreglustöðina og tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp skammt ofan og austan Kirkjubæjar, austast í kaupstaðnum. Gaus þá þegar í sprungunni endilangri, og var kvikustrókaröðin svo þétt, að líktist samfelldum eldvegg. Gosið hafði byrjað, þar sem nú er aðalgígur nýja eldfjallsins, sem síðar var nefnt [[w:Eldfell|Eldfell]].
 
 
[[Mynd:Lava flow advances into Heimaey.jpg|thumb|350 px|Hraunrennslið í byggðinni í Heimaey 1973]]
Hraun rann þegar í upphafi úr gossprungunni undan halla til austurs og norðausturs og tók þá þegar að myndast hraunbreiða í sjó fram. Brunalúðrar voru þeyttir og bruna og lögreglubílar óku um götur með vælandi sírenum til að vekja fólk. Á þriðja tímanum munu flestir bæjarbúar hafa verið komnir á ról, og tóku þá þegar að streyma niður að höfn.