„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
 
== Commons og Creative Commons ==
 
[[Mynd:Rjúpa.jpg|200px|left]]
Þegar þú semur námsefni þá viltu gjarnan nota myndir, myndskeið eða hljóðskrár. Oft átt þú þess ekki kost að nota eigin myndir og vilt gjarnan nota myndir sem þú finnur á Netinu. Þú verður þá að gæta þess að nota eingöngu löglegt efni og brjóta ekki höfundarréttarlög. Sumir telja að allt efni sem þeir finna á vefnum sé frjálst til afnota og að það sé allt í lagi að hlaða niður og setja það á eigin blogg og vefsíður. Það er ekki rétt, efni sem er á vefnum er útgefið efni og um það gilda í meginatriðum sömu lög og gilda um annað birt efni. Meginreglan er því sú að ekki má taka efni sem er á vefsíðum annarra og nota það á eigin vefsíðum nema því aðeins að það sé skýrt að þú hafir leyfi höfundarrétthafa til þess eða það sé enginn höfundarréttur á efninu.
Lína 168 ⟶ 167:
# Gamla teikningu eða málverk af hvalveiðum (leitarorð Cetacea hvaling)
# Mynd af margæs (e. Brent goose, latína Branta bernicla)
 
== Ítarefni ==
 
* [[b:en:FOSS_Licensing]]