„Höfundarréttur og Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 75:
[[mynd:Copyleft.svg|left|90px]]
Það er knýjandi þörf á breytingum á hugverkaréttindum og að það séu fleiri valkostir. Sérstaklega slæmt að lögin eru sjálfkrafa núna þannig að sá sem býr eitthvað hugverk til hann hefur sjálfkrafa einkarétt á því og aðrir mega ekki fjölfalda það og nota inn í sínum verkum. Því hafa komið fram annars konar kerfi þar sem sá sem býr til hugverk getur tiltekið hvernig hann vill leyfa öðrum að nota verk sín. Má dreifa verkinu áfram ókeypis? Má dreifa verkinu áfram og rukka fyrir það? Má breyta verkinu og nota það áfram í eigin verkum?
{{hreinsa}}
 
<gallery>‎
mynd:Cc-nd white.svg