„Vitar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
m Verndaði „Vitar á Íslandi“: fullbúið, vernda fyrir skemmdarverkum [edit=sysop:move=sysop]
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
Tekið saman af Tómasi Lárusi Vilbergssyn, í tengslum við nám í NKN-2007[[Mynd:Gardskagaviti.jpg|thumb|200px|left|Garðskagaviti]]
 
Margir sjá [[w:viti|vita]] í gegnum rómantísk augu , þeir draga upp mynd í hugum manna af björgunarafrekum og hetjudáð annarsvegarannars vegar og kyrrð og náttúrufegurð út á afskekktu nesi hins vegar ásamt “sjarmörandi”heillandi arkitektúrbyggingarlist. Vitabyggingar eru sér arkitektúr út af fyrir sig og rísa yfirleitt einir [[w:mannvirki|mannvirkja]] á þeim stöðum sem þeir eru.
Vitar hafa frá örófi alda gegnt veigamiklu hlutverki fyrir sjófarendur og oft áog tíðum verið það leiðarljós sem skyldi milli lífs og dauða hjá [[w:sjómaður|sjómönnum]]. Vitar höfðu lýst sjómönnum um alla [[w:Evrópa|Evrópu]] í margar aldir áður en fyrsti vitinn var byggður hér við land. Fiskveiðar[[w:Ísland|Íslendinga]] höfðu að mestu verið stundaðar á opnum bátum þar sem menn létu sér nægja að hafa mið af kennileitum í landi. Þó að þilskipaútgerð hafi eitthvað verið stunduð í kringum 1875 var ekki haldið út um dimmasta tímann og menntaðir skipstjórnarmenn það fáir að þeir mynduðu ekki neinn þrýstihóp. Stopular siglingar voru að landinu og var talið að ekki færu nema um 70 skip hjá [[w:Reykjanes|Reykjanesi]] árlega. Samt sem áður vara reynt að leggja fram frumvarp um sérstakt vitagjald árið 1875, þrátt fyrir að enginn viti væri risinn á landinu.
 
== Fyrsti vitinn rís ==
Árið 1877 voru veittar 14000 krónur úr landssjóði til vitabyggingar á [[w:Valahnúkur|Valahnúk]] á [[w:Reykjanes|Reykjanesi]] og 12000 úr ríkissjóði [[w:Danmörk|Dana]]. Þar með reis fyrsta vitabyggingin á [[w:Ísland|Íslandi]] og kveikt var á Reykjanesvita 1. desdesember 1878. Verkið var erfitt því torsótt var að draga grjót og annað efni upp á Valahnjúk við allskyns aðstæður og frekar litla verkþekkingu á svona byggingum.Eins og títt er um opinberar byggingar á Íslandi þá fór þessi bygging 10000 krónur fram úr áætlun.
 
Árið 1877 voru veittar 14000 krónur úr landssjóði til vitabyggingar á [[w:Valahnúkur|Valahnúk]] á [[w:Reykjanes|Reykjanesi]] og 12000 úr ríkissjóði [[w:Danmörk|Dana]]. Þar með reis fyrsta vitabyggingin á [[w:Ísland|Íslandi]] og kveikt var á Reykjanesvita 1. des 1878. Verkið var erfitt því torsótt var að draga grjót og annað efni upp á Valahnjúk við allskyns aðstæður og frekar litla verkþekkingu á svona byggingum.Eins og títt er um opinberar byggingar á Íslandi þá fór þessi bygging 10000 krónur fram úr áætlun.
 
== Vitavörðurinn ==
Lína 14 ⟶ 13:
Vitinn þurfti mikla umhirðu þar sem hann hafði verið reistur á svo afskekktum stað og því var ráðinn vitavörður í fullt starf við vitann. Landshöfðinginn réð Arnbjörn Ólafsson til starfans árið 1878 og átti hann að fá 800 krónur í árslaun og þurfti að halda vinnumann og borga honum af þeim launum. Einnig hafði hann endurgjaldslaus afnot af vitavarðarbústaðnum og mátti nota til eigin þarfa 30 potta árlega af steinolíubirgðum vitans. Vitavörðurinn starfaði eftir ítarlegu erindisbréfi eftir danskri fyrirmynd. Erindisbréfið kvað ítarlega á um alla umsýslu við vitann, húsin og landið í kring, umhirðu á ljósabúnaði og nákvæma útlistun hvernig halda átti dagbók yfir embættisstörfin. Í 10 gr.
 
Erindisbréfsins segir m.a.: “ Hálfri„Hálfri klukkustund fyrir sólsetur, ber vitaverði og aðstoðarmanni hans að vera til staðar við vitann, til þess samkvæmt starfsreglugjörðinni að undirbúa allt, til þess að kveikja vitann. Byrjað skal að kveikja svo snemma, að vitinn sje klukkustund eptir sólsetur með fullri birtu og á að halda henni við þangað til 45 mínútum fyrir sólaruppkomu”sólaruppkomu“. ( ''Vitar á Íslandi'', 2002: 38) . Einnig var ætlast til þess að vitaverðir sýndu gestum vitana enda margir forvitnir um þessar byggingar. Útbúnar voru sérstakar reglur um heimsóknir gesta í vita og máttu vitaverðir, frá 1910, heimta gjald af gestum. Í reglum um heimsóknir segir m.a.:
''“ Vitavörður„Vitavörður hefir leyfi til að sýna aðkomandi mönnum vitann að innan, frá því er hann hefir lokið hinni daglegu ræstingu , þangað til stundu áður en hann kveikir á vitanum aptur…. Það er fyrirboðið að leyfa nokkrum ölvuðum manni að ganga í vitann, eða þeim, sem eru ræfalega til fara. Vitavörður skal vera þægilegur í viðmóti við þá , sem óska að sjá vitann, og skýra þeim frá ásigkomulagi allra vitafæranna.'' (''Stjórnartíðindi'' 1897 B, bls. 446-447).
 
== Óblíð náttúruöfl ==
[[Mynd:Leuchtturm Island1.jpg|thumb|200px|left|Hafnir]]
Náttúra landsins fór hörðum höndum um vitann, bæði veður og jarðskjálftar sem skuku Reykjanesskagann annað veifið og í jarðskjálfta 1887 fór ljósabúnaður vitans illa. Farmenn í siglingum voru farnir að kvarta út af ljósleysinu og sumarið 1896 var danskur vitafræðingur T.N. Brinch kvaddur til landsins til að kanna ástandið. Brinch kom með tillögu að endurnýjun ljósabúnaðar, vita með snúningsljósi á Garðskaga, hornvita á Gróttu við innsiglinguna til Reykjavíkur. Einnig voru samþykktir , samkvæmt hans ráði, vitar við innsiglinguna við Reykjavík og Hafnarfjörð. Þessar framkvæmdir voru framkvæmdar sumarið 1897 undir stjórn Brinch vitafræðings auk þess sem það var samþykkt að ráða vitaeftirlitsmann sem sæi um eftirlit með viðhaldi og rekstri vitanna. Í sumum tilfellum bjuggu vitaverðirnir á svokölluðum vitajörðum þar sem þeir gátu drýgt tekjur sínar með hlunnindum af jörðinni og stundum fiskveiðum. Lítið gerðist í vitamálum næstu árin.
{{hreinsa}}
 
Lína 117 ⟶ 116:
 
== Heimildir ==
* ''Vitar á Íslandi, Leiðarljós á landsins ströndum 1878 – 2002'', Siglingastofnun Íslands, Kópavogur, 2002.
* Einar Vilhjálmsson, ;„Íslenskir Íslenskir vitar;vitar“ ''Sjómannablaðið Víkingur'', 4.-5. tbl. 1987 .
 
* [http://www.sigling.is/ Vefur Siglingarstofnunar]
Einar Vilhjálmsson ; Íslenskir vitar; Sjómannablaðið Víkingur 4.-5. tbl. 1987 .
 
Vefur Siglingarstofnunar ; [http://www.sigling.is/]