„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{kennaranemar}}
Höfundur: Thelma Hrund
[[Mynd:Lab worker with blood samples.jpg|left|300 px]]
 
 
== Inngangur ==
Lína 10 ⟶ 11:
 
== Hugtakið ==
Hugtakið Vinnuvistfræði er á ensku [[w:en:ergonomics|ergonomics]] og er samsett úr grísku orðunum ''ergon'' [vinna] og ''nomos'' [náttúrulögmál]. Það var pólski líffræðingurinn [[Wojciech Jastrzębowski]] sem er höfundur hugtaksins og setti það fyrst fram í grein sem birt var árið 1857.
 
== Líkaminn ==
Lína 18 ⟶ 19:
 
Í daglegu amstri mæðir mikið á hryggnum og því er mikilvægt að gera sér grein fyrir hvernig hann virkar. það getur verið gott að sjá hann fyrir sér í fjórum hlutum.
-* Hálshrygg/Háls
-* Brjósthrygg/Brjóstbak
-* Mjóhrygg/Mjóbak/Lendhrygg
-* Spjaldhrygg og rófubein
Efstu þrír hlutar hryggjarins eru hreyfanlegir og samanstanda af 24 hryggjarliðum sem raðast hver ofan á annan.