„Afbrotafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 26:
 
== Líkamleg einkenni ==
[[Image:Darwin_ape.jpg‎|200 px|left]]
Lombroso setti fram lista af líkamlegum einkennum sem hann taldi að gera myndi fólki kleift að þekkja afbrotamenn á og verður hér aðeins gerð grein fyrir nokkrum þessara einkenna. • Höfuðkúpa afbrotamanna er annað hvort stærri eða minni en hjá „eðlilegum” einstaklingum. • Framstæðar ennisholur og óhófleg stærð lærvöðva, sem eru jafnframt algeng einkenni meðal spendýra og rándýra. • Mjög stórir kjálkar og kinnbein. • Ósamhverfa í andlitsfalli, þar sem augu og eyru eru oftast staðsett í mismunandi hæð eða eru ójöfn að stærð. • Flóttalegt augnaráð. • Óeðlilega stór eða lítil eyru eða útstandandi eyru, eins og á simpönsum.
 
Lína 32 ⟶ 33:
Þetta eru þau líkamseinkenni sem Lombroso taldi að afbrotamenn hefðu og er áhugavert hve nákvæmur hann er í þessu, eins og til dæmis með nefgerð og þykkt vara.
 
{{hreinsa}}
[[Mynd:Primate skull series.png|200 px|left]]
 
== Gagnrýni ==