„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
'''Farþeginn:''' Gaman að hitta þig! Velkominn til Bandaríkjanna!<br/>
'''Magnús:''' Takk fyrir! Bless!<br/>
'''Farþeginn:''' Bless!<br/>
|}
 
Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtali!
 
== Vocabulary (Orðaforði) ==
''Hvernig á að heilsa:''
* '''Hello''' - Halló
* '''Hi''' - Hæ
* '''Howdy''' - Halló (mállýska frá Texas)
* '''Good morning''' - Góðan morgun
* '''Good afternoon''' - Góðan daginn (eftir hádegi)
* '''Good evening''' - Gott kvöld
* '''Good day''' - Góðan daginn
 
''Hvenig á að spyrja um líðan:''
* '''How are you?''' - Hvað segirðu gott?
* '''How do you do?''' - Hvernig hefurðu það? (mállýska frá Bretlandi)
* '''And you?''' - En þú?
''Svör:''
* '''I'm (doing) fine''' - Ég hef það fínt
* '''I'm (doing) all right''' - Mér líður ágætlega
* '''Good''' - Gott
* '''So-so''' - Sæmilegt
* '''Bad''' - Illa
 
''Hvernig á að þakka:''
* '''Thank you''' - Þakka þér (eða Takk)
* '''Thanks''' - Þakkir
* '''Thank you very much''' - Takk fyrir innilega
* '''Thank you kindly''' - Þakka þér kærlega
 
''Hvernig á að svara við þökkum:''
* '''You're welcome''' - Það var ekkert
* '''No worries''' - Það var ekkert (mállýska frá Ástralíu)
* '''No problem''' - Ekkert mál (mállýska frá Ameríku)
* '''Cheers''' - Gerðu svo vel (mállýska frá Bretlandi)
 
''Hvernig að segja hvaðan maður kemur:''
* '''Where are you from?''' - Hvaðan ertu?
* '''Where do you come from?''' - Hvaðan kemur þú?
* '''I am from Iceland/America/Britain/Australia/Canada''' - Ég er frá Íslandi/Ameríku/Bretlandi/Ástralíu/Kanada
* '''Where do you live?''' - Hvar býrðu?
* '''I live in New York/Reykjavik/Washington/London/Sydney''' - Ég bý í New York/Reykjavík/Washington/London/Sydney
 
''Nokkur orð og setningar:''
* '''Nice to meet you''' - Gaman að hitta þig
* '''Likewise''' - Sömuleiðis
* '''Have a good trip''' - Góða ferð
* '''Welcome to the United States''' - Velkomin/n til Bandaríkjanna
* '''Farewell''' - Vertu sæl/l (formlegt)
* '''Goodbye''' Bless
* '''Bye''' - Bless
* '''See you later''' - Sjáumst síðar
* '''So long''' - Sjáumst síðar
* '''Later''' - Síðar (mjög óformlegt og mállýska frá Bandaríkjunum)
 
Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð fimm sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.
Lína 134 ⟶ 135:
 
==== He, She, and It ====
* Í ensku getur '''IT''' verið hann, hún, eða það, af því að það eru ekki kyn á ensku. Þegar þú ert að tala um einhvern, þá notaðu '''HE''' eða '''SHE'''. T.d.:
<br/><br/>
<p>
'''He is a man. He is here.''' - Hann er maður, hann er hér.<br/>
'''She is a girl. She is from America.''' - Hún er stelpa. Hún er frá Ameríku.<br/>
'''It is a phone. It is good.''' - Það er sími. Hann er góður.<br/>
<br/><br/>
<p>
Reglan er:
 
Lína 148 ⟶ 149:
 
==== You and You all ====
* '''YOU''' er notað fyrir bæði ''þú'' og ''þið''. Það er ekki fleirtala fyrir ''þú'' á ensku, en '''YOU ALL''' (eða í suðurríkjum Bandaríkjanna, ''y'all'') er notað fyrir fleirtölu. En í þessari kennslubók notum við ''You all'' sem fleirtölu fyrir fornafnið ''þið''.
 
==== They ====
* '''THEY''' er notað fyrir ''þeir, þær,'' og ''þau'', af því að það eru ekki kyn á ensku.
 
=== To be (Að vera) ===
Lína 179 ⟶ 180:
 
=== Contractions (Samdrættir) ===
Í ensku eru samdrættir oft notað. Samdrættir í málfræði styttir tvö orð í eitt. Í sögninni '''að vera''' á eftir fornafni fellur brott fyrsti bókstafurinn. Úrfellingin er gefin til kynna með úrfellingarmerki. T.d.:<pbr/><br/>
 
'''I´m''' - I <s>a</s>m - ''Ég er''<br/>
'''You´re''' - You <s>a</s>re - ''Þú ert''<br/>
'''He´s''' - He <s>i</s>s - ''Hann er''<br/>
'''She´s''' - She <s>i</s>s - ''Hún er''<br/>
'''It´s''' - It <s>i</s>s - ''Það er''<br/>
'''We´re''' - We <s>a</s>re - ''Við erum''<br/>
'''You´re all''' - You all <s>a</s>re - ''Þið eruð''<br/>
'''They´re''' - They <s>a</s>re - ''Þau eru''<br/>
 
== Culture (Menning) ==
Lína 220 ⟶ 221:
Siðir eru öðruvísi í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Bretlandi og Írlandi en á Íslandi. Þegar þú hittir fólk í fyrsta sinn sem er eldri en 18 skal ávarpa viðkomandi:
 
* '''Sir''' - Herra
* '''Mam'n''' - Frú
 
Ef þú ert að tala við einhvern og þú þekkir eftirnafnið hans skal ávarpa viðkomandi:
Lína 237 ⟶ 238:
=== Listening (Hlustun) ===
[[Mynd:Lærðu ensku 1 practice.ogg]]
'''Directions:''' Hlustaðu á upptöku og svaraðu spurning.<br/>
1. _______________ <br/>
2. _______________ <br/>
3. _______________ <br/>
4. _______________ <br/>
5. _______________ <br/>
 
=== Translation (Þýðing) ===
'''Directions:''' Þýddu frá íslensku yfir á ensku. (Mundu að það getur verið meira en eitt rétt svar fyrir spurningar)<br/>
1. góðan daginn<br/>
2. ég er<br/>
3. ég er frá Íslandi <br/>
4. takk<br/>
5. hvað segirðu gott?<br/>
6. hvað heitir þú?<br/>
7. þú ert<br/>
8. hann<br/>
9. það var ekkert<br/>
10. bless<br/>
 
=== Contractions (Samdrættir) ===
'''Directions:''' Styttu tvö orðið í eitt með samdrætti. <br/>
1. We are <br/>
2. It is <br/>
3. I am <br/>
4. You all are <br/>
5. They are <br/>
6. You are <br/>
7. She is <br/>
8. He is <br/>
 
=== Culture (Menning) ===
'''Directions:''' Hvernig áttu að heilsa þessu fólki? <pbr/><br/>
 
''Dæmi A: Frank Smith, aldur: 45 ——— Svar: Mr. Smith'' <br/>
''Dæmi B: Greg Smith, aldur: 12 ——— Svar: Greg'' <pbr/><br/>
 
1. John Williams, aldur 34<br/>
2. Eric White, aldur 15<br/>
3. Milton Bradley, aldur 64<br/>
4. Edward Jones, aldur 25<br/>
5. Stacey Taylor (gift), aldur 43<br/>
6. Elizabeth Thompson (á lausu), aldur 24<br/>
7. Alexandra O'Niel, aldur 8<br/>
8. President George Bush, aldur 61 <pbr/><br/>
 
'''''[[Enska/Lærðu ensku 1/Svör#Kafli 1:Halló|Answer Key (Svör)]]'''''