„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 5“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 147:
 
=== Prepositions (Forsetningar) ===
Eins og á íslensku, þegar maður notar forsetningar það á að vera föll. Til dæmis, víð segjum '''til þín''' á íslensku sem er '''to me''' á ensku. Síðan fornöfn eru bara hluti sem eiginlega nota föll, það er létt að nota forsetningar í ensku.
At, In, For, To
</p>
'''At''' - Á </br>
'''In''' - Í</br>
'''For''' - Fyrir</br>
'''To''' - Til</br>
'''From''' - Frá<p>
''Dæmi:''</br>
'''I'm at my aunt's house''' - Ég er á húsinu frænkar mínar</br>
'''I am in the city now''' - Ég er í bænum núna</br>
'''He is buying something for me''' - Hann er að kaupa eitthvað fyrir mig</br>
'''We are going to Iceland''' - Víð erum að fara til Íslands</br>
'''She's from Russia''' - Hún er frá Rússlandi<p>
 
Þegar víð viljum að segja ''mér, þér, sér'', víð eigum að nota '''to'''. Svo þýðingar eru ''to me, to you, to him/her/it''. '''At''', '''In''', og '''For''' virkar saman eins og á íslensku. '''Í ensku''' þýðir '''in English'''. (Mundu að þú skrifar alltaf tungumál í ensku með stórum bókstöfum).
 
=== Future Tense (Framtíð) ===