„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 5“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 102:
|}
 
Það er líka hægt að nota '''TO''' til að áhersla að nafnorðið er í þáguföll. T.d. „to me“, „to you“, „to him“, svoleiðis. En þegar óbeint andlag er á lóka orðs, þá '''to''' á að vera alltaf notað.
 
Áður en víð sjáum dæmi og höldum áfram, það er mikilvægt að víð skiljum fulkomlega hluta af setningum í ensku.
Lína 111:
|}
 
Auðvitað það er hægt að sjá að það eru margir valkostir til að búa til setninginnar í ensku, en ef víð hugsum, það er ennþá sama á íslensku. Svona það er hægt að segja: „Ég er að gefa þér bók“ eða „Ég er að gefa þér hana.“
 
 
''Dæmi:''
 
I am giving you my book, I am giving my book to you
'''I am giving eight books to you.''' - Ég er að gefa þér átta bækur.
'''John's giving me something.''' - Jón er að gefa mér eitthvað
'''Are you all bringing food?''' - Eruð þíð að koma með mat?
'''I am sending it to him on MSN.''' - Ég er að senda honum það á MSN (spjallsforrit á tölvuna)
 
Og núna, þú kannt öll föll í ensku! Til hamingju!
 
=== Future Tense (Framtíð) ===