„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 246:
[[Mynd:Politeness - Punch cartoon - Project Gutenberg eText 16619.png|right|200px]]
=== Politeness (Kurteisi) ===
Í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Írlandi, Nýja Sjálandi, og Ástralíu, kurteisi í tal er mjög mikilvægt. Orðið '''please''' er notað mikið, sem þýðir ''gerðgerðu svo vel''. Ef þú ert að beiða einhvern eitthvers, þá er það góð hugmýnd til að segja '''please'''. Notaðu '''please''' eins og þú notar ''gerðu svo vel'' á íslensku.
 
Orð '''sorry''', '''excuse me''', eða '''forgive me''' er notað þegar þú gerir eitthvað rangt, að víkja fyrir einhvem, eða ef þig vantar bara að segja ''fyrirgefðu''. Það er líka kurteis, þó kannski fyndið, til að segja '''excuse me''' ef þú prumpar eða ropar. Þessa orð geta þytt ''afsakið'' eða ''fyrirgefðu''.