„Enska/Lærðu ensku 1/Inngangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 14:
=== Ástæður þess að læra ensku ===
Meðal ástæðna fyrir því að læra ensku má nefna:
*enska er alþjóðartungumálið
*til að læra um bandarísku eða bretsku menningu.
*til að tala við enskumælandi eða fólk sem hefur ensku að móðurmáli.
Lína 23 ⟶ 24:
*eða bara ánægjan af því að kunna tungumál!
 
=== Er erfitt að læra ensku? ===
Öll tungumál eru erfið. Ef móðurmál þitt er íslenska, þá ættir þú ekki að eiga í miklum vanda með að læra ensku. Málfræði er ekki svona erfitt. Framburður er örruglega erfiðastur hluti á ensku. Hreimurinn getur verið ögrandi líka, sem sagt það eru margir hreimar og mállýskur á ensku. Það tekur bara tíma.
 
=== Hvernig á að nota þessa kennslubók ===
Í fyrsta lagi þarftu að hafa stílabók. Það er til þess að þú getir skrifað allt sem þú lest í hana, en það er mikilvægt upp á skilning að gera. Til að læra ný orð og setningar er gott að skrifa þau 5 sinnum í stílabókina til þess að muna þau betur. Gerðu þetta daglega þar til þú manst orðin. Áður, á meðan, eða eftir að þú ert búinn með kaflann í dag, hlustaðu á ensk útvörp eða horfaðu á ensk sjórnvörp. Þetta ætti að hjálpa þér að skilja talaða ensku. Þú mátt líka að hlusta á upptöku sem fylgir með þessari bók.
 
Lærðu á þínum eigin hraða. Hægara er betra! Og mundu, 20 eða 30 mínútur á dag eru miklu betri en 1 klukkutími á viku! Gangi þér vel! (Good luck!)
 
----