„Kumlanám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Lína 1:
== Kumlanám ==
[[Mynd:Thumb_up.jpg|rightleft]]
Höfundur er Svanhildur Anna Bragadóttir
 
Lína 6:
[[w:Atferlismeðferð|Atferlismeðferð]] (behavior therapy) er ein tegund sálfræðimeðferðar (wikipedia. org). Hún er notuð til að meðhöndla ýmsar tegundir af geðröskunum og hegðunarvandamálum og byggist meðferðin á að notast við klassíska og virka skilyrðingu til að breyta hegðun fólks. Atferlismeðferð hefur gefist vel á ýmsum sviðum svo sem inni á sjúkrahúsum, í menntastofnunum og inni á heimilum svo eitthvað sé nefnt.
 
[[Mynd:Smiley.svg|left|50 px]]Einn angi atferlismeðferðar er svokallað [[w:kumlanám|kumlanám]](token economy) en í byrjun sjöunda áratugarins var farið að nota slíkar aðferðir kerfisbundið til að breyta hegðun sjúklinga á geðsjúkrahúsum (http://www.ham.is/index_files/Page423.htm). Aðferðin gengur út á að unnt sé að styrkja jákvæða hegðun með einhvers konar táknum eða “peningum” sem safna má og skipta ef vill í eitthvað eftirsóknarvert sem viðfangið kann að meta. Til að aðferðin virki verður að styrkja manneskju til að auka eða minnka tiltekna hegðun ásamt því að ná nálgun við hegðunina sem óskað er eftir að koma á (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/BEHAVglos.htm).
 
 
== Algengar gerðir af táknum ==