„Kumlanám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svanhildur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Svanhildur (spjall | framlög)
Lína 14:
 
== Skilgreining á viðeigandi hegðun ==
[[Mynd:broskall.jpeg |left|150 px]]Þegar ákveðið hefur verið hvaða hegðun það er sem á að breyta þarf að skilgreina hegðunina á ákveðinn, sýnilegan og mælanlegan hátt til að samræmi sé í notkun aðferðarinnar ef fleiri en einn aðili í hverri stofnun ætla að nota hana (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/LRBIpdfs/Token.pdf). Einnig mun þessi skilgreining á viðeigandi hegðun skýra fyrir viðföngunum fyrir hvaða hegðun er hægt að öðlast tákn.
 
== Byggja upp kumlakerfi ==