„Landfræðileg upplýsingakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Valahard (spjall | framlög)
Valahard (spjall | framlög)
Lína 14:
== Líkan af umheiminum ==
Að ætla að lýsa umhverfi okkar í reynd nákvæmlega er ógerlegt vegna alls fjölbreytileikans bæði í náttúrunni og mannlegu athöfnum. Í Landfræðilegu upplýsingakerfi er reynt að einfalda raunveruleikann og flokka umhverfið. Til þess að byggja upp líkan af umhverfi eru notuð tvenns gagna skipan(data structure) sem kallast í daglegu tali um LUK vektorgögn og rastagögn. Þessum gögnum tengjast svo ýmsar upplýsingar í formi texta og talna sem geymdar eru í töflum og kallast töflugögn.
[[Mynd:Vektorgogn.JPG |right|500 px]][[w.Vector_graphics|Vektorgögnin]] eru mikið notuð þegar þarf mikla nákvæmni í gögnum á borð við vegakerfi eða landamerki bújarða. Hlutir og fyrirbæri eru flokkuð eftir lögun og eiginleikum.
Grunnflokkarnir sem flokkað er í eru: punktar sem standa fyrir hluti sem hafa ekki mikla útbreiðslu eins og veðurstöðvar eða byggingar.
Línur standa fyrir fyrir bæri eins og vegi, skurði eða lagnir þar sem breiddin þarf ekki að koma fram