„Þjóðfræðingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dppnickel (spjall | framlög)
Dppnickel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
 
 
== Hvernig lærir maður þjóðfræði? ==
Þjóðfræði er oft skipt í þrjú meginsvið:
#þjóðsagnafræði
#þjóðlífsfræði
#þjóðháttafræði
 
'''Þjóðsagnafræði''' ber mest athygli á þjóðsögum og goðsögum, gátum, vísum, ævintýrum söngvum og frásagnarefni sem hefur verið framhaldið í munnlegri geymd.
 
'''Þjóðlífsfræði''' fjallar um félagslegan hátt menningarinnar.
 
'''Þjóðháttafræði''' snýst um efnislegar menningar: handiðnar, húsagerðar, klæðaburðar, matagerðar, verkmenningar o.s.frv.
== Þjóðfræði við aðra Háskóla ==
Árið 1995 voru fleiri en 500 háskólar og framhaldsskólar í Kanada og Ameriku að bjoða upp á þjóðfræðanám. Það voru 16 námin sem gildir til háskóla-prófs og 4 af þeim voru doktórs-nám.