Þjóðfræðingar
<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema |
Höfundur David Paul Peter Nickel
Þetta er wikibók um þjóðfræðinga. Hún hentar sem byrjunarítarefni með námskeiði í þjóðfræði eða sem hluti af námsefni í inngangur að þjóðfræði.
Hvað er þjóðfræðingur?
breytaÞjóðfræðingur er sá sem hefur lokið háskólaprófi í þjóðfræði. Þjóðfræðingar læra um alþjóðamenningu bæði fyrri tíðar og hversdagsmenningu okkar daga. Orðið þjóðfræði hefur að merkingu hegðun og aðferðir [1] sem við lærum, kennum og notum eða sýnum í eðlilegum, daglegum samskiptum og [2] sem við teljum séu hefðbundnar [a] vegna þess að þær eru byggðar á þekktum fordæmum eða fyrirmyndum og [b] því þær eru dæmi um órofið samhengi og samkvæmni mannlegrar vitundar, trúar, og tilfinninga í tíma og rúmi. Vísindagreinin sem ber kennsl á hefðbundna og áhrifamikla hegðun heitir þjóðfræði og þeir sem eru þjálfaðir í þessari vísindagrein eru þjóðfræðingar.
Þjóðfræðingar við Háskóla Íslands
breytaFrá árinu 1972 hefur þjóðfræði verið kennd við Háskóla Íslands og byrjað var að kenna þjóðfræði við félagsvísindadeild árið 1980. Hún var orðin sjálfstæð námsbraut árið 1985 og varð aðalgrein til BA-prófs 1988. Fastráðnir kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands eru:
Dr Terry Gunnell, dósent í þjóðfræði - norræn trú og helgisiðir, skandinavískar þjóðsögur og siðir, alþýðuleiklist og samanburðarþjóðfræði.
Dr Valdimar Tr. Hafsteins, lektor í þjóðfræði - þjóðfræði samtímans, hversdagsmenning, menningararfur og menningarpólitík.
Dr Aðalheiður Guðmundsdóttir, adjunkt - miðaldabókmenntir, fornaldarsögur, þjóðsögur og ævintýri.
Kristín Einarsdóttir, MA, adjunkt, útvarpsmaður og kennari - öskudagasiðir á Íslandi, Grýlukvæði, húmor Íslendinga og þjóðfræði barna.
Hvernig lærir maður þjóðfræði?
breytaÞjóðfræði er oft skipt í þrjú meginsvið:
- þjóðsagnafræði
- þjóðlífsfræði
- þjóðháttafræði
Þjóðsagnafræði beinir athygli að þjóðsögum og goðsögum, gátum, vísum, ævintýrum, söngvum og frásagnarefni sem hefur verið varðveist í munnlegri geymd.
Þjóðlífsfræði fjallar um félagslegan hátt menningarinnar. Þar eru rannsökuð samfélag liðins tíma eða samtíma, mannleg samskipti, siðir, venjur, kostir og kjör kynslóðanna.
Þjóðháttafræði snýst um efnislega menningu, svo sem handiðnir, húsagerð, klæðaburð, matargerð, verkmenningu o.s.frv.
Frændgreinar þjóðfræðinnar eru bókmenntafræði, ferðamannafræði, félagsfræði, fornleifafræði, íslenska, listasaga, mannfræði, safnafræði, sagnfræði og trúarbragðafræði. Meiri að segja er hægt að finna þjóðfræðilegt efni í hvaða grein sem er: strærðfræði, náttúrufræði, tölvufræði o.s.frv.
Þjóðfræði við aðra Háskóla
breytaÁrið 1995 buðu fleiri en 500 háskólar og framhaldsskólar í Kanada og Bandaríkjunum upp á þjóðfræðanám. Það eru 16 námsleiðir til háskólaprófs og fjórir skólar bjóða upp á doktorsnám.
- Folklore and Folklife Studies at Penn
- Folklore Program at the University of North Carolina
- Folklore Program at University of Wisconsin
- Kerala Folklore Akademi
- Memorial University of Newfoundland's Folklore Program
- The Center for Studies in Oral Tradition, University of Missouri
- The Ohio State University Center for Folklore Studies
- UC Berkeley's Folklore Program
- Ukrainian Folklore Centre, University of Alberta
- Ukrainian Traditional Folklore, University of Alberta
- World Arts and Cultures Program of the University of California at Los Angeles
Hvað gera þjóðfræðingar?
breytaSamkvæmt vefsíðu félagsvísindadeildar Háskóla Íslands eru þjóðfræðingar sem lokið hafa námi frá Háskóla íslands: atvinnuráðgjafar, blaðamenn, bændur, fararstjórar, fjölmiðlafólk, forstöðumenn og deildarstjórar safna og menningarmiðstöðva, framhaldsnemar, framhaldsskólakennarar, framkvæmdastjórar, fræðimenn, fræðslufulltrúar, grunnskólakennarar, háskólakennarar, hjálparstarfsmenn, klæðskerar, kvikmyndagerðarmenn, kynningarfulltrúar, landverðir, leiðsögumenn, minjaverðir, myndlistarmenn, prestar, rithöfundar, ritstjórar, safnstjórar, safnverðir, skrifstofustjórar, spákonur, sýningarhönnuðir, þáttagerðarfólk og þýðendur. Auk þess starfa þjóðfræðingar meðal annars við bókaútgáfu, ferðaþjónustu, fornleifarannsóknir, leikhús, menningarsvið sveitarfélaga, náttúruvernd, opinbera stjórnsýslu, ráðgjöf og sýningargerð, m.a.
Orðlisti þjóðfræðinnar
breytaÍSLENSKA: ENSKA - SAMNORRÆNA
aðskilnaðarathafnir: rites of separation
afbrigði: variant - variant
afbygging: deconstruction - dekonstruksjon
Annar/Aðrir eða Hinn/Hinir: Other/Others - Anden/Andre
arfsögn: legend in oral tradition - mundlig sagn (?)
bannhelgi: taboo - tabu
bannorð: taboo words - tabu ord
breytileiki: variation - variasjon
breytingasiðir: rites of transition
brigði/ gerð: type
bygging/formgerð: structure - struktur
efnismenning: material culture - materiell kultur
endurvakning: revival - genoptagning
félagshverfa: sociocentrism - sociocentrisme
félagsleitni: socio-centrism
ferðamannaþjóðfræði: the folklore of tourism
fjölröddun: polyphony/ multivocality
flutningur: performance - performans
flökkusögn: migratory legend - vandresagn
framsetning: representation - representasjon
frásögn: narrative - fortælling
goðsögn: myth - myte
graffítí/graff/veggjakrot: graffiti - graffiti
hefð: tradition - tradisjon
hversdagsmenning: everyday culture - hverdagskultur
íhaldssemi í útjaðrinum: peripheral conservatism - periferisk konservatisme
innlimunarathafnir: rites of integration
jaðar-: marginal - periferiske/marginal-/ rand-/grænse-
jaðarleifar: marginal survivals/peripheral survivals - marginale levninger
jöðrun: marginalization - marginalisering
lárétt hefð: horizontal tradition - vandret/horisontal tradisjon
leifar: survivals - overlevering/levninger
lóðrétt hefð: vertical tradition - lodret/vertikal tradisjon
margbreytileiki: multiple existence and variation - mangfoldig tilstedeværelse og variasjon
margradda: polyphonic/multivocal - polyfon/mangestemmig
menningarfræði: cultural studies - kulturstudier
menningarrýni: cultural analysis/critique - kulturanalys
miðla: mediate - mediere
miðjun: centralization - centralisering
miðlægt: central - central
miðleitni: centralisation
millibilsástand/ hvorki-né ástand: liminality/ liminoid
minni: motif - motif
munnleg hefð: oral tradition - mundlig tradition
mynstur: pattern - mönster
orðrómur: rumour - rygt
óopinber/óstofnanabundin menning: vernacular/unofficial culture - uoffentlig kultur
reynslusögn: memorate - memorate
samanburður: comparison - komparation/jamförelse
samfella: continuity - kontinuitet/sammenhæng
samtímasögn: contemporary legend, urban legend - samtidssagn
staðbrigði: oicotype/ecotype - oikotype/ekotype
staðbundin sögn: local legend - lokalsagn
staðfærsla: localization - lokalisasjon
stæling: pastiche - pastiche
sögn: legend - sagn/folksagn
sögusögn: fabulate - fabulate
tjáð menning: expressed culture
tæknimenntir (sbr. bókmenntir, munnmenntir) xeroxlore, faxlore, netlore, o.s.frv.: xeroxlore,
faxlore, netlore, o.s.frv.
tattó/húðflúr: tattoo - tattoo
tegund: genre - genre
tegundarflokkur: genre-set
textatengsl: intertextuality - intertextualitet
tilbrigði/afbrigði: variant - variant
tjáð menning: expressed/ expressive culture
(trúar)staðhæfing: dite - dite
veggjakrot: graffiti - graffiti
viðtökur: reception - reception
vígsluathafnir: rites of passage (w:en:van Gennep|van Gennep)
víglsa: initiation
ævintýri: fairytale/ wondertale - eventyr
þjóðfræðaefni: folklore - folklore
þjóðlegur fróðleikur: folkeminder/folketradisjon
þjóðfræði (kvk. et.): folkloristics (ethnology) - folkloristik/folkemindeforskning/etnologi
þjóðhættir: folk customs/ traditions - seder þjóðháttafræði: ethnology - etnologi/folklivsforskning
þjóðhverfa: ethnocentrism - etnocentrisme
þjóðleitni: ethnocentralism
þjóðsaga: folktale - folksaga
öðrun: Othering - Andring
öfugsnúningur/umhverfing: inversion - omvending/inversion
Listi yfir þjóðfræðinga
breytaA
Adrienne Mayor Africanus Horton Alan Dundes Alan Jabbour Alan Lomax Albert Lord Alexander Afanasyev Alexander Kaufemann Alibée Féry Antii Aarne Archie Green Arnold van Gennep Artur Hazel Axel Olrik
Á
Árni Magnússon
B
Bacom Lamar Lunsfrod Benjamin A. Botkin Bengt af Klintberg Bengt Holbek Bill Ellis Bill Scott (author) Boris Shergin Brothers Grimm Bruce Bastin
C
Carl Wilhelm von Sydow Charles Godfrey Leland Charlotte Auerbach Cissie Caudeiron Clement Springer Cornélio Pires Cyrus Macmillan
D
Don Kent Douglas Hyde
E
Ed Denson Edward D. Ives Edward Rowe Snow Elfriede Moser-Rath Emmanual Cosquin
F
Francis James Child Francis Paebody Magoun Franz Felix Adalbert Kuhn Fyodor Buslaev
G
George Coşbuc Gershon Legman Glen Grant
H
Hans Nauman Harry Oster harry Everett Smith Insu Fenkl Helen Creighton Honoré Beaugrand
I
Inoue Enryō
J
Frank Dobie Jack Zipes Jacqueline Simpson Jakob Hurt James Madison Carpenter James Mooney Jan Harold Brunvand Jaroslav Rudnyckyj Jeremiah Curtin Jesse Glass John C. Campbell John Robert Columbo John Lomax John Wesley Work III Jón Hnefill Aðalsteinsson Jón Árnason Joseph A. Citro Joseph Jacobs Juan Bautista Rael Jørgen Moel
K
Kaarle Krohn Keigo Seki Kevin Danaher Komal Kothari Kunio Yanagita
L
Lafcadio Hearn Lawrence Gellert Leonard W. Roberts Leonidas Warren Payne, Jr. Louise Manny Louise Pound Luis Felipe Ramón y Rivera
M
Manouk Abeghian Marcus Bruce Christian Maria Tatar Mariamma Chedathy Max Lüthi Max Müller Mykhaylo Maksymovych
N
Nicolae Densuşianu Nikolai Matorin Nikolay Kostomarov
O
Olive Dame Campbell Ovid Densusianu
Ó
Ólafur Daviðsson
P
Paul Olaf Bodding Peggy Bulger Peter Christen Asbjørnsen Phillip McArthur Philip J. Thomas Pyotr Bezsonov Pyotr Kireevsky
R
Ricardo Palma Richard Dorson Richard K. Spottswood Robert Ellis Cahill Robert Klymasz
S
Samuel Charters Shigeru Mizuki Shinobu Orikuchi Simon J. Brunner Stetson Kennedy
T
Terry Gunnell Thomas E. Bullard w:en:Tim Tangherlini Troy Taylor
V
Valdimar Tr. Hafsteins Vladimir Propp
W
Walter Anderson (folklorist) William R. Ferris William Wells Newell
Z
Zora Neale Hurston
Ö
Ömer Asan
Þjóðfræðafélög
breyta- American Folklore Society
- Félag þjóðfræðinga á Íslandi
- Slavic and East European Folklore Association
- The Folklore Society
- Western States Folklore Society
- Þjóðbrók
Lesefni
breyta- Bendix, Regina (1988), In Search of Authenticity: The Formation of Folklore Studies. Madison: University of Wisconsin Press.
- Carvalho-Neto, Paulo (1971), The Concept of Folklore. Coral Gables
- Cocchiara, Giuseppe (1981), The History of Folklore in Europe. Philadelphia: University of Pennsylvania Press.
- Dundes, Alan, ed. (1965), The Study of Folklore. Prentice-Hall.
- Dundes, Alan, ed. (1999), International Folkloristics. Rowman & Littlefield.
- Georges, Robert A. and Michael Owen Jones. (1995), Folkloristics: An Introduction. Indianapolis: University of Indiana Press.
- Taylor, Archer (1972), Comparative Studies in Folklore: Asia-Europe-America. Taiwan.
- Toelken, Barre (1979). The Dynamics of Folklore. Houghton-Mifflin.
- Voigt, Vilmos (1999), Suggestions Towards a Theory of Folklore. Budapest.