„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 38:
Það sem við græðum á réttri líkamsbeitingu er betri orkunýting yfir daginn og minni orka fer í óþarfa vöðvavinnu. Við höfum betra úthald og aukið þol til að takast á við dagleg störf. Allar hreyfingar verða auðveldari. Við vinnum gegn sliti og verkjum og minni líkur eru á því að verkir aukist við átök.
 
'''===Þungaflutningur'''===
 
Temja sér að nota þungaflutning. Nota fætur og allan líkamann við hreyfingu í staðinn fyrir að beyja bakið