„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
Þá eru vöðvarnir í innbyrgðis jafnvægi og vöðvaspenna er tiltölulega lág. Dæmi tölvuvinna: Mikilvægt að sitja við tölvuna í réttri hæð, þannig að vöðvarnir séu í sem minnstri spennu, en ekki lágt þannig að axlir eru upp við eyru og herðavöðvar í stöðugri spennu.
Það sem við græðum á réttri líkamsbeitingu er betri orkunýting yfir daginn og minni orka fer í óþarfa vöðvavinnu. Við höfum betra úthald og aukið þol til að takast á við dagleg störf. Allar hreyfingar verða auðveldari. Við vinnum gegn sliti og verkjum og minni líkur eru á því að verkir aukist við átök.
'''Þungaflutningur'''
 
Temja sér að nota þungaflutning. Nota fætur og allan líkamann við hreyfingu í staðinn fyrir að beyja bakið
Standa með gott bil á milli fóta, jafnt í báða fætur. Beygja í hnjám flytja líkamsþunga yfir á annan fótinn og þaðan yfir á hinn.
Standa með annan fót framar (eins og á göngu), hné bogin. Flytja líkamsþungan fram yfir fremri fót og svo aftur á aftari fót. Mjúkan takt.
 
== Hreyfivinna vs. Stöðuvinnu ==