Kasakska/Lærðu kasöksku 1/03

Kasakska | Kaflar: Forsíða | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04


Cекция 3: Бір Екі Ұш! (Kafli 3: Einn Tveir Þrír!)

Диалог (Samtöl)

breyta

Бюөрн fór í bankann til að skifta pening frá Krónum til Tenge. Þegar hann var búinn að fá Tenge spurði einhver hann hvað klukkan er.

 

Қазақша

breyta

Заріна: Жігіт, сіз қай елдеңсіз?
Бюөрн: Мен? Мен Исландиядан келдім.
Заріна: Сіз қазақша әлде орысша сөйлейсіз бе?
Бюөрн: Мен кішкене қазақша сөйлеймін.
Заріна: Жақсы! Қазір сағат канша?
Бюөрн: Не? Жайлап айтыңызшы?
Заріна:Сағат канша?
Бюөрн: О! Қазір сағат оннан он бес минут кетті.
Заріна:Үлкен рахмет! Сау бол!
Бюөрн: Сау бол!

HÆTTU! Áður en þú lest íslenska textann af þessum samtölum, reyndu aftur og aftur upphátt á kasöksu. Af því að eftir þennan kafla verða engir textar á íslensku, því þú kannt kýrillíska stafrófið !!

Íslenska

breyta

Sarína: Djírit, sís kæda eldengís?
Björn: Men? Men íslandijadan keldím.
Sarína: Sís kasaksja eldei órisha sauleisís beh?
Björn: Men kisjkeinei kasaksja saudemin.
Sarína: Djaksi! Kasír sagat kansja?
Björn: Néi? Djælap ætingíssji?
Sarína:Sagat kansja?
Björn: Ó! Kasír sagat ónnan ón bes minút ketti.
Sarína:Úlken rahmet! Sából!
Björn: Sából!

Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allan þennan texta! Æfðu þig að lesa þetta upphátt og skrifaðu þetta í stílabókina þína. Þegar þú ert búinn með þennan kafla skaltu þýða allan textann úr kasöksku yfir á íslensku!

Лұғат (Orð)

breyta

Nokkurn orð, Spuringar og Svör

breyta
  • Cіз қай елдеңсіз? - Hvaða land ertu frá?
  • Мен Исландиядан келдім - Ég er frá íslandi
  • Сіз қазақша сөйлейсіз бе? - Talarðu kasöksku?
  • Сіз Исландша сөйлейсіз бе? - Talarðu íslensku?
  • Сіз Ағылшынша сөйлейсіз бе? - Talarðu ensku?
  • Сіз Данша сөйлейсіз бе? - Talarðu dönsku?
  • Сіз Орысша сөйлейсіз бе? - Talarðu rússnesku?
  • Мен кішкене қазақша сөйлеймін - Ég tala smá kasöksku
  • Мен Исландша сөйлеймін - Ég tala íslensku
  • Мен кішкене Орысша сөйлеймін - Ég tala smá rússnesku
  • Не? - Hvað?
  • Ғафу етіңіз - Afsakið
  • Жайлап айтыңызшы? - Geturðu tala hægar?
  • Үлкен рахмет - Þakka þér kærlega fyrir
  • әлде - eða
  • Мына кісі... - Þetta er... (að kynnast bara)
  • Шаршадыңыз ба? - Ertu þreyttur/þreytt?
  • Мен (кішкене) шаршадін - Ég er (smá) þreyttur/þreytt
  • Қазір - Núna
  • Бүгін - Í dag
  • Eртең - Á morgun

Cандар (Tölur)

breyta
  • бір - Einn
  • екі - Tveir
  • үш - Þrír
  • төрт - Fjórir
  • бес - Fimm
  • алты - Sex
  • жеті - Sjö
  • сегіз - Átta
  • тоғыз - Níu
  • он - Tíu

1 - 19 er bara он + бір til тоғыз. Til dæmi: он алты er 16 og он сегіз er 18. Létt!

  • Жиырма - Tuttugu

21 - 29 er akkúrat eins og 1 - 19. Жиырма + бір til тоғыз. Til dæmi Жиырма алты er 26 og Жиырма сегіз er 28. Létt aftur!
30 til 1.000 kemur seinna . Lærðu fyrst þessar tölur!

Tілдар (Tungumálur)

breyta

Hvaða tungumál talarðu?

  •   Қазақша - Kasakska
  •   Исландша - Íslenska
  •   Арабша - Arabíska
  •   Данша - Danska
  •   Ағылшынша - Enska
  •   Финше - Finnska
  •   Французша - Franska
  •   Фарерша - Færeyska
  •   Нидерландша - Hóllenska
  •   Италиянша - Ítalska
  •   Жапонша - Japanska
  •   Кытайша - Kínverska
  •   Корейше - Kóreska
  •   Хорватша - Króatiska
  • Mynd:Vcflag.png Латынша - Latínska
  •   Лүксембурше - Lúxemborgíska
  •   Норвег - Norska
  •   Полякша - Pólska
  •   Португалша - Portúgalska
  •   Орысша - Rússneska
  •   Шведше - Sænska
  •   Словенше - Slóvenska
  •   Испанша - Spænska
  • Mynd:Tzflag.gif Суахилиша - Svahíliska
  •   Түрікше - Tyrkneska
  •   Украинша - Úkraníska
  •   Өзбекше - Úsbekíska
  •   Немісше - Þýska

Skrifaðu þessi orð í stílabókina þína og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu textann og reyndu að skilja.

Грамматика (Málfræði)

breyta

Уақыт (Tíman)

breyta

Tíminn er erfiður í kasöksku. Reyndu þitt besta til að skilja.

Fyrst, til að segja Klukkan er eru tvö orð sem þú getur notað.
уақыт қанша? - Hvað er klukkan? уақыт.. - Klukkan er..
сағат қанша? - Hvað er klukkan? сағат.. - Klukkan er..

Tölurnar 1 til 10 taka eitthvað í endann. Þú ákveður hvað á að nota ef þú vilt að segjafyrir 30 mínútum eða eftir 30 mínútur. Flókið ? Auðvitað, ekki hafa áhyggjur, ég gerði töflu sem getur kannski hjálpað þér.

Tölur Tafla
Tölur Fyrir 30 mínútum Eftir 30 mínútur
бір бірден бірге
екі екіден екіге
үш үштен үшке
төрт төрттен төртке
бес бестен беске
алты алтыдан алтыға
жеті жетіден жетіге
сегіз сегізден сегізге
тоғыз тоғыздан тоғызға
он оннан онқа
он бір он бірден он бірге
он екі он екіден он екіге


Ef þú vilt að segja fyrir 30 mínútum, минут кетті. Ef þú vilt að segja eftir 30 mínútur, þá er það минут қалды. Ef þú vilt að segja 30 mínútar, bara segja жарым. Ekki gefast upp!

Þetta er hvernig þú myndar setningar til að útskýra tímann í kasöksku. :
(2:10) Klukkan tíu mín yfir tvö
(4:45) Klukkan korter í fimm / Klukkan fimmtán mínútur í fimm
(1:30) Klukkan hálf tvö / Klukkan þrjátíu mínútur yfir eitt
Núna á kasöksku:
(2:10) Cағат екіден он минут кетті
(4:45) Cағат төртке он бес минут қалды
(1:30) Cағат бір жарым
(5:00) Қазір cағат бес
Og síðast, қазір þýðir núna

Æfðu æfðu æfðu!! Þetta er mjög erfitt í fyrstu, en eftir smá tíma muntu skilja án vandræða

Cұраулы (Spurningar)

breyta

Ef þú vilt spyrja á kasöksu átt þú að nota ма ме ба бе па eða пе. (og það er alltaf í lok setningarinnar) t.d.:
ма ме
Orð endar með: л п
ба бе
Orð endar með: м н ң з
па пе
Orð endar með: allt aðrir

Селеметсіз бе? (Halló, hvernig hefurðu það?)
Төлқұжатыңыз бар ма? (Ertu með vegabréf?)
Мынау таза есік пе? (Er þessi hurð hrein?)

Ef þú spyrð með 'Hver hefur, Hvar, Hvenær, eða Hvað er gamall' þá þú þarft ekki ма ме ба бе па eða пе. Og alltaf svara í stöðufalli (stöðufall líka í svari)

Кімде кітап бар? Майқте кітап бар
Hver á þessa bók? Mikjál á þessa bók.
Қайде қонақ үй бар? Астанада қонақ үй бар
Hvar er hótel? Það er hótel í Astanu.
Сен қаншада? Мен он тоғызда
Hvað ertu gamall/gömul? Ég er 18.

Sem sagt, þetta tekur smá tíma. Lærðu og æfðu og þú ætlar að skilja allt! Ekki gefast upp, þú ert núna að læra mesta hlutann í kasöksku, svo taktu meira en 1 eða 2 daga í þessa kafla.

Aдамзат (Fólk)

breyta

Ef þú vilt að tala við einhvern sem þú þekkir ekki, það er best til að kalla þau:
Апай - Gömul Kona
Ағай - Gamall Karl
Қарындас - Ung Stelpa
Жігіт - Ungur Gaur

Mәдениет (Menning)

breyta

Tenge (KZT) er gjaldeyrinn í Kasakstan. Síðan 1993 eru rússneskar rúbels ekki notaðir., og kasakskar tenge var nýr peningur í Kasakstan. Það eru tenge í 200, 500, 1000, 2000, 5000, og 10000. Á öllum tenge er Al-Farabi framan á. Al-Farabi var múslimur heimspekingur, sá besti í múslímasögu.

100kr. = 182 Tenge

Vandamál fyrir íslendingur sem er að fara til Kasakstan er það er enginn staður sem skiftir frá krónum til tenge. Þú att að skifta til Euros (€) eða US Dollars ($) í Frankfurt, Amsterdam, LOndon, eða bara áður en þú ferð til Kasakstan.

Cараман (Æfing)

breyta

Aудару (Þýðing)

breyta

Hvernig segir maður á kasöksku:
1. Tuttugu og fimm
2. Talarðu ensku?
3. Ég tala smá kasöksku og rússnesku
4. Ég er frá íslandi
5. Sautján
6. Klukkan er fimm mínútur yfir 4
7. Hvað ertu gamall?
8. Afsakið

Tалқылау (Umtal)

breyta

Segðu upphátt og skrifaðu niður smá inngangsorð um þig. Til dæmis nafnið þitt, aldur, og tungumál sem þú talar. Notaðu dæmin sem hjálp:

1. Hans, 18, Þýska
td. Сәлем! Менің атым Ханс. Мен он тоғызда. Мен немісше сөйлеймін.

2. Sven, 23, Sænska
3. Sarína, 15, Kasakska
4. Natasja, 19, Rússneska
5. Rannvá, 8, Færeyeska
6. Juan, 20, Spænska
7. Jean-Claudé, 14, Lúxembourgish
8. Anders, 25, Danska
9. Sungwon, 17, Kóreska
10. Timo, 12, Finnska

Skrifa niður um þig sjálfan á kasöksku:
11. Þú (skrifa hérna)
12. Þú (skrifa hérna)
13. Þú (skrifa hérna)

Mәдениет (Menning)

breyta

1. Hvaða gjaldeyrir er í Kasakstan?
2. Rétt eða Rangt: Það er 100peningaseðill í Kasakstan
3. Hver er á peningunum?
4. Hvað gerði maðurinn sem er á peningunum?
5. Rétt eða Rangt: Þú getur ekki skift peninga frá Krónum í Kasakstan
6. Hvað var gjaldeyrir í Kasakstan áður en 1993?

Eсеп (Stærðfræði)

breyta

Þú mátt að svara þessu spurningu á kasöksku:
1. үш + сегіз = ?
2. тоғыз + екі = ?
3. он - тоғыз = ?
4. Жиырма - жеті = ?
5. төрт + төрт = ?
6. алты + бес = ?

Cағат қанша (Hvað er klukkan)

breyta

Hvað er klukkan á kasöksku? Skrifaðu niður og segðu upphátt:
1. 12:30
2. 8:45
3. 7:20
4. 1:00
5. 2:10
6. 5:55

Kasakska | Kaflar: Forsíða | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04