Grýla/Jólasveinar

(Endurbeint frá Jólasveinar)

Á hverju ári þegar líður að jólum koma þyrpingar af jólasveinum ofan úr fjöllunum.

Hvernig eru þínir jólasveinar? Hvað heita þeir og hvernig eru þeir útlits og hvaða eiginleika og innræti hafa þeir?

Bættu hér við mynd af þínum jólasveinum eða tengingu í frásögn þína af jólasveinum.