Einföld algebra/Verkefni/Aðgerðir með bókstafi

1 Hvernig einföldum við 4a + 5a?

20a
9a
20a²
9a²
Jöfnuna er ekki hægt að einfalda

2 Ef a = 3 hvað fáum við þá út úr dæmi 1?

3 Einfaldið eins og unnt er: 4x + 3y - 2x × 2 + 8y. Hvert er rétta svarið?

6x + 11y
4x + 19y
11y
4x + 3y - 2x + 8y