Einföld algebra/Reglur/Ferningsregla fyrir summu
Ferningsreglan fyrir summu er regla sem segir okkur hvernig við getum ritað sömu stærðina sem liði eða þætti. Reglan er eftirfarandi:
- (a + b)² = a² + 2ab + b²
Tökum sem dæmi: hvernig getum við tekið saman liðina 4a² + 4ab b²? Samkvæmt reglunni er svarið (2a + b)² en við getum sannreynt þetta með því að margfalda upp úr svigunum:
- (2a + b)(2a + b) = 2a×2a + 2ab + 2ab + b×b = 4a² + 4ab b².