XML
Extensible Markup Langage (XML) er tilgreining um það hverning á að búa til ívafsmál til almennra nota. Vonir eru um að það geri ívafsmál læsilegri fyrir bæði tölvur og menn.
Markmið
breytaÞessari bók er ætlað að fræða þig og kenna þér að nota XML. Eftir að hafa lesið hana ættir þú að vera kunnugur grunnatriðum og uppbyggingu XML-skjala og vinsælustu útvíkkunum á grunnstaðlinum svo sem RSS, Atom og RDF. XHTML er kynnt í annari bók.