Tölfræði/Marktektarpróf/Wilcoxon-raðpróf
(Endurbeint frá Wilcoxon-raðpróf)
Wilcoxon-raðprófið kemur í stað t-prófs tveggja háðra úrtaka (þ.e. pör sem eru tengd á einhvern hátt eða fyrir og eftir mæling).
Má einungis nota ef ekki er hægt að nota t-próf tveggja háðra úrtaka vegna þess:
- Að dreifingin er mjög skekkt
- Mjög lítið úrtak
--Sibba 20:36, 13 nóvember 2006 (UTC)