<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema

Höfundur Salvör Gissurardóttir

Wikimapia er kerfi þar sem hægt er að setja saman landakort og upplýsingar um staði.

Hér er 5 mín. skjákennsla um Wikimapia

Skoðaðu skjákennsluna og prófaðu að bæta upplýsingum um eitthvert skólasetur eða byggingu á Íslandi.

Hér er listi yfir staði sem þegar eru komnar upplýsingar um (bættu gjarnan við listann)

  • Kennaraháskóli Íslands í Stakkahlíð
  • Sjómannaskólahúsið (Fjöltækniskóli Íslands) við Háteigsveg
  • Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi(FVA)