Wikibækur:Merkisáfangar
Hér eru skrásettir nokkrir af þeim stóru og smáu sigrum sem íslensku Wikibækurnar hafa unnið frá upphafi, endilega bætið við listann.
- 18.09.2004: Forsíðan sett upp — Saga íslenska Wikibókaverkefnisins hefst hér.
- 18.04.2006: Iceman er umbreytist í möppudýr. Wikibækur eru nú sjálfum sér nægar.
- 04.05.2006: Iceman smitar Stalf af möppudýraveirunni. Nú veiða möppudýrin í hópum.
- 06.10.2006: Jólaföndur/Jólahjarta er 100. síðan.
07.12.2006: Esperanto er 200. síðan.- 27.02.2007: Vefleiðangrar/Auglýsingar er 300. síðan.
- 27.03.2007: Stafrænt form mynda er 400. síðan.
- 23.07.2007: Nori verður 10. stjórnandi Wikibóka.
- 25.01.2010: Skráðir notendur 900.