Vefrallý/Upplýsingaveita sjávarútvegsins
< Vefrallý
fisheries.is - upplýsingaveita sjávarútvegsráðuneytisins
Höfundur Salvör Gissurardóttir
Þetta vefrallý er fyrir 12-16 ára grunnskólanemendur.
Hvað veistu um íslenskan sjávarútveg og hversu fljót(ur) ertu að finna upplýsingar um hann? Svaraðu eftirfarandi spurningum á blað um íslensku landhelgina, fiskistofnana og veiðarnar. Hvað varstu lengi að finna öll svör? Vefurinn sem þú átt að skoða er Upplýsingaveita sjávarútvegsráðuneytisins
- Hvenær lýsti Ísland yfir 3 sjómílna landhelgi?
- Hvenær var landhelgin færð út í 200 mílur?
- Hver er heildarafli íslenska flotans á Íslandsmiðum (í tonnum)?
- Hvað er þorskur mörg prósent af aflaverðmæti?
- Hvað eru sjávarafurðir mörg prósent af vöruútflutningi frá Íslandi?
- Hvað er árlegur ýsuafli mikill að meðaltali?
- Hvernig er steinbítur veiddur?
- Hvernær ársins hrygnir loðna?
- Á hverju lifir ufsi?
- Hvað veiddist mikið af hrognkelsum árið 2000?
- Hvar við landið er mest af Hörpudiski?
- Hvað eru margir síldarstofnar eru á Íslandsmiðum og hvað heita þeir?
- Hver mikill var rækjuaflinn árið 2000?
- Hvað lönduðu togarar mörg prósent af heildarverðmæti afla árið 2000?
- Hvað voru gerðir út margir ísfiskstogarar og frystitogarar árið 2000?