Vefrallý/Stjórnarráðið
< Vefrallý
Stjórnarráðið
Höfundur: Magnús Kristmannsson Þetta verkefni er fyrir nemendur á unglingastigi (þ.e. 8-10 bekk).
Þetta er einstaklingsverkefni og skila nemendur svörunum í Word skjali. Svör við þessum spurning er að finna á www.stjornarrad.is
- Hvað eru ráðuneytin mörg?
- Hvað eru ráðherrarnir margir?
- Er einhver ráðherra með fleiri en eitt ráðuneyti.
- Hvað eru margar konur ráðherrar?
- Hvað heitir menntamálaráðherra?
- Er stjórnarskráin á netinu og þá hvar?
- Hvar er sjávarútvegsráðuneytið til húsa?
- Eru öll ráðuneytin með sama póstnúmer? ef svo er hvað er það?
- Hvað er fjölmennasta ráðuneytið?
- Hvaða ár var Stjórnarráðshúsið byggt og hvert var hlutverk þess?
Bónusspurning: Hverjir eru stjórnarflokkarnir og hvernig skipta þeir með sér ráðuneytum?