Vefrallý/Skólabúðir
< Vefrallý
Vefrallý um skólabúðir á Reykjum í Hrútafirði. Höfundur: Úlfhildur H. Guðbjartsdóttir
Ætlað fyrir nemendur í 7. bekk sem undirbúningur fyrir ferð í skólabúðir.
Nú eigið þið að kynna ykkur dagskrá skólabúðanna og fleira. Svarið síðan eftirfarandi spurningum? Vefsíðan sem þið eigið að skoða er heimasíða skólabúðanna
- 1. Klukkan hvað er hádegismatur borðaður á Reykjum?
- 2. Klukkan hvað eiga nemendur að mæta í kennslu eftir hádegismat?
- 3. Hvað heitir skólastjórinn í skólabúðunum?
- 4. Hver samdi textann við skólabúðasönginn?
- 5. Hver samdi lagið við skólabúðasönginn?
- 6. Finndu og skrifaðu niður reglur skólabúðanna á Reykjum.
- 7. Hvenær eiga nemendur að vera komnir í ró á kvöldin?
- 8. Klukkan hvað er haldið heim á leið á föstudegi?
--Ulfhgudb 16:37, 20 febrúar 2007 (UTC)