Vefrallý/Myndaleit á commons.wikimedia.org

commons.wikimedia.org -

Höfundur Salvör Gissurardóttir

Þetta vefrallý er fyrir kennaranema.

Hversu fljót(ur) ertu að finna eftirfarandi myndefni á Commons

  1. Áskirkja í Reykjavík
  2. Flatey á Breiðafirði
  3. Dómkirkjan í Reykjavík
  4. Ósvörin í Bolungarvík
  5. Kakótré (latneskt heiti Theobroma cacao)
  6. Íslenskum hesti að vetrarlagi
  7. Mynd eftir Leonardo da Vinci
  8. Mynd af Óðni á hestinum Sleipnir (e. Odin)
  9. Jarðfræðikort af Íslandi
  10. Mynd af íslenskum kindum (category:Animals of Iceland)
  11. Mynd af kóngamörgæsum (e. king Penguins latína Aptenodytes patagonicus)
  12. Gamla teikningu eða málverk af hvalveiðum (leitarorð Cetacea hvaling)
  13. Mynd af margæs (e. Brent goose, latína Branta bernicla)