Vefrallý/Íslenski fjárhundurinn

Íslenski fjárhundurinn.

Höfundur: Helga Hanna Þorsteinsdóttir


Æfing í öflun upplýsinga á netinu, ætluð fyrir nemendur í 6. bekk grunnskóla.


Finnið svör við eftirfarandi spurningum á vef íslenska fjárhundsins http://www.dif.is/index.html

1. Hvernig barst íslenski fjárhundurinn til landsins?

2. Hverjir eru eiginleikar ísl. fjárhundsins?

3. Hvaða störf vann fjárhundurinn í samfélaginu fyrr á öldum?

4. Hvernig lítur ísl. fjárhundurinn út?

5. Hvernig skapferli hefur hann, er hann t.d. glaðlyndur eða barngóður?

6. Hvenær var ísl. fjárhundurinn í útrýmingarhættu?

7. Hver var fyrstur Íslendinga til að átta sig á því að ísl. fjárhundurinn var í útrýmingarhættu?

8. Hver er sérstaða ísl. fjárhundsins?

9. Hvar var ísl. fjárhundurinn í tísku á 15. öld?

10. Við hvaða störf er helst að finna ísl. fjárhundinn í dag?


Vefur ísl. fjárhundsins: http://www.dif.is/index.html