Vefleiðangrar/Vestmannaeyjar
-
Vestmannaeyjabær
-
Ystiklettur
-
Surtseyjar gosið
-
Vestmannaeyjar
KynningBreyta
Þú ert beðin(n) um að kynna þér sögu og mannlíf Vestmannaeyja og búa til veggspjald um verkefnið
VerkefniBreyta
Taktu saman stutta sögu Vestmannaeyja og lýstu einnig stuttlega menningu og mannlífi eyjanna. Búðu svo til veggspjald um verkefnið.
VefslóðirBreyta
FerliBreyta
Nemendur vinna saman í þriggja til fjögurra manna hópum. Skoðið krækjur og efni á veraldarvefnum og útbúið síðan veggspjald með niðurstöðum ykkar.
- Ráðleggingar
Hafið eftirfarandi í huga við vinnslu verkefnisins
- Hver er helsta atvinnugrein á staðnum?
- Hvaða frægu persónur koma þaðan?
- Afhverju heita eyjarnar "Vestmannaeyjar"?
- Athugið lundaveiði og pysjutímann.
MatBreyta
Þar sem að um hópaverkefni er að ræða verður metið út frá því hversu skýrt og vel framsett efnið er, hvort að það sé skemmtilegt og vel frágengið.
NiðurstaðaBreyta
Það er mikið hægt að læra um Vestmannaeyjar í þessu verkefni,
- Hvað vitum við meira um Vestmannaeyjar eftir að hafa unnið verkefnið?
HöfundurBreyta
Jón Magnússon