Vefleiðangrar/Tyrkjaránið
Kynning
breytaÞessi vefleiðangur er hugsaður fyrir nemendur í 7. bekk.Árið 1627 gerðu sjóræningjar áras inn í Vestmannaeyjar og drápu og rændu fólki. Hvert var farið með fólkið, hverjar eru helstu persónur tyrkjaránsins Nemendur eiga að kynna sér Tyrkjaránið og þekkja helstu atburði þess.
Verkefni
breytaVerkefni: Búið til heimasíðu um Tyrkjaránið. Það sem að á að koma fram er eftirfarandi
- Lýstu ráninu í Vestmannaeyjum ítarlega?
- Voru Vestmanneyingar þeir einu sem urðu fyrir barðinu á ræningjunum?
- Ef svo hvar komu þeir við, hvað rændu þeir mörgum og hversu marga drápu þeir?
- Útskýrðu hver Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir voru?
- Hvert var farið með fólkið sem var rænt?
- Komu einhverjir til baka aftur?
- Ímyndaðu þér að þú hafir verið búsettir í Vestmannaeyjum þegar þessir atburðir áttu sér stað.
- Hvað hefðir þú gert?
- Hefðir þú reynt að fela þig eða barist gegn Tyrkjum?Skrifaðu 1 síðu um það.
- Hver hópur býr til myndasögu í tölvu um Tyrkjaránið
Vefslóðir
breytahttp://www.ismennt.is/vefir/eyglob/sagave/tyrkir.html
http://www.heimaslod.is/?title=Tyrkjar%C3%A1ni%C3%B0
http://alsey.eyjar.is/safnahus/byggdasafn/tyrkir.htm
http://is.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0r%C3%AD%C3%B0ur_S%C3%ADmonard%C3%B3ttir
Ferli
breytaNemendum er skipt 3-4 i hópa Nemendur vinna saman að heimasíðu um tyrkjaránið, Verkefni nr 7 vinnur hver fyrir sig en á að skila á heimasíðu.Hver nemandi þarf að hafa ákveðið hlutverki innan hópsins.
Mat
breytaHeimasíðan er metin hvernig hún er unnin og innihald hennar nemendur verða einnig metnir einstaklingslega út frá virkni í hópastarfinu. Jafnframt gefa nemendur öðrum síðum einkunnir.
Niðurstaða
breytaUmræðutími um vinnuna nemendur ræða hvað þeir hafa lært og hvernig þeim fannst verkefnið.