Kynning


Erum að fara frá Reykjavík eftir þjóðvegi 1 norður í Húnavatnssýslu og langar til að sjá seli í leiðinni. Ætlum að skoða heimkynni sela sem kæpa við Hindisvík.

Verkefni


Verkefnið felst í að finna hvar Hindisvík er og afla sér upplýsinga um lífshætti sela og selina sem lífverur. Einnig þarf að finna það gagn sem mannfólkið sem hefur haft af selum í gegn um tíðina.

Ferli


Nemendur vinna 4 saman, skoða vefslóðir, skoða bækur og finna myndir. Nemendur skrifa niðurstöður

Vefslóðir


http://ourworld.compuserve.com/Homepages/jaap/IceSeals.htm


http://www.northwest.is/1vita.asp?singleNews=1167


http://www.nat.is/Selir/selir.htm


http://www.ni.is/

Mat


Nemendur skulu skila amk 3ja blaðsíðna ritgerð. Æskilegt er að ritgerðin sé myndskreytt.

Niðurstöður


Þegar verkefninu er lokið ættuð þið að vita eithvað eitthvað um einkenni sela, útbreiðslu og lifnaðarhætti. Ekki má gleyma að geta heimilda.

Höfundar: Elín Ásdís Ásgeirsdóttir, Arnar Vilhjálmsson, Margrét Jóhannsdóttir