Kynning breyta

Frá Indriða Viðar

Verkefni breyta

Verkefni 1 Farið inná heimasíðu Sorpu og vinnið verkefni þar sem kemur fram.

  1. Afgreiðslutímar
  2. Staðsetningar
  3. Rekstur og gjaldtaka
  4. Metanbílar
  5. Fræðslustarf
  6. Barnasíðan


Verkefni 2
Finnið rusl bæði inni í skólanum og á skólalóðinni. Einnig er hægt að koma með rusl að heiman!
Þið eigið að gera listaverk úr ruslinu ykkar.

Hvað þið megið nota breyta

Þið eigið eingöngu að nota ruslið til að gera listaverkin. Þó er hægt að komast að samkomulagi um að lím sé leyfilegt.


Bjargir (námur) breyta

Ferli breyta

Bæði verkefnin eru unnin í þriggja manna hópum. Þegar hóparnir eru búnir með Verkefni 1 er gerð bók sem öllum upplýsingum sem safnað hefur verið. Hver hópur myndskreytir einnig sitt framlag. Ein mynd á mann. Myndirnar eiga að sjálfssögðu að tengjast Sorpi og Sorphirðu.
Verkefni 2

  1. Fyrst er skipt í þriggja manna hópa.
  2. Hvert lið fær einn stóran svartan ruslapoka til að safna í.
  3. Leitað útum allt bæði inni og úti.
  4. Hvert lið fær aðstöðu í stofu eða gangi til að gera listaverk.




Mat breyta

  1. Það eru gefnar tvær kennslustundir til að klára verkið.
  2. Síðan er haldin sýning á sal fyrir allan skólann
  3. Allir í skólanum fá kosningaseðil og kjósa verkið sem þeim finnst best
  4. Að lokum er besta verkinu veitt verðlaun.


Niðurstaða breyta

Að læra sem mest um alvarlegt vandamál heimsins sem er vaxandi sorp og minnkandi pláss til að setja það á.


Kveðja Indriði Viðar