Vefleiðangrar/Innviðir tölvunnar

Höfundur: Skúli Axelsson

Kynning breyta

 
Innviði tölvunar

Hér á Íslandi eru tölvur orðnar hluti af lífi okkar. Daglega notum við þær til að sinna ýmsum þörfum okkar. En hvernig virkar tölvur? Hvað þar til að þær gangi og hvað ber að forðast til að þær eyðileggjist ekki?

Verkefni breyta

Verkefnið er ættlað nemendum í 10. bekk. Verkefni mun hjálpa ykkur til að skila innvíði tölvunar og hvaða lykilhlutir eru í tölvum. Nemendur eiga að lesa eftirfarandi texta (sjá Bjargir) og skrifa hálfa blaðsíðu úrdtrátt um helstu íhluti tölvunar, hvernig þeir starfa og jafnvel hvernig þeir tala saman.

Bjargir (námur) breyta

Ferli breyta

Kynnið ykkur lauslega innviði tölvunar með því lesefni sem er veitt hér að ofan. Þegar þið hafið skoðað efnið veljið ykkur tvær af eftirfarandi spurningu til þess að svara. Hvert svar á að vera minnst 5 til 20 línur.

  1. Hvað þarf að vera í tölvu svo hún starfi eðlilega?
  2. Hvert er hlutverk kubbasetts á móðurborði?
  3. Farið á síðuna NewEgg.com og raðið saman helstu hlutum í draumatölvu ykkar, verð skiptir engu máli.
  4. Lýsið helstu hlutum sem er að finna í hörðum diski.

Mat breyta

Lýstu fyrir nemendum hvernig frammistaða þeirra verður metin. Þú getur líka vísað í matsblöð eða gefið stutt yfirlit yfir hvaða viðmið eru notuð við mat. Þú skalt tiltaka hvort gefin verður einstaklingseinkunn eða hvort hópvinna verður metin sem ein heild.

Niðurstaða breyta

Hér skaltu hafa nokkrar setningar sem draga saman lærdóminn sem fenginn er í þessu viðfangsefni eða lexíu. Þú getur einnig varpað fram spurningum eða sett inn krækjur til að hvetja til frekara náms.