Vefleiðangrar/Hollt nesti

Hollt nesti fyrir skólann breyta

Kynning breyta

Til að okkur líði vel í skólanum þá er nauðsynlegt að borða vel, með því er átt við orkumikinn og næringarríkan mat. Þetta verkefni snýr að því að finna uppskrift að orkumiklu brauði og setja saman tillögu að nesti til að taka með í skólann. Auk þess þarf að reikna með að nemendur fá ekki heitan mat í hádeginu.

Verkefnið breyta

Verkefnið er unnið sem hópverkefni með 4-6 þáttakendum, í 8.-9. bekk. Verkefninu er svo skilað í formi veggspjalds sem hengt verður upp í kennslustofu.


Ferli breyta

Fyrsta verk er að fynna uppskrift að hollu brauði.

Næsta skref er að fræðast um hvað er gott nesti.


Bjargir breyta

[1]

[2]

[3]


Mat breyta

Vinna i kringum verkefnið verður metinn út frá þáttöku í verkefninu. Einnig verður lagt mat á veggspjaldið.


Niðurstöður breyta

Þessu verkefni er ætlað það hlutverk að fá nemendur til að velta fyrir sér, hvað er hollt. Auk þess að undirbúa nemendur undir það að útbúa nestið sitt sjálf.

Höfundur: Anna Björk Marteinsdóttir