Vefjagigt
Af vefnum vefjagigt.is má finna þessar staðreyndir um vefjagigt
- Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur
- Vefjagigt er algengur sjúkdómur, allt að 12 þúsund Íslendingar eru haldnir honum á hverjum tíma
- Enn stærri hópur glímir við langvinna útbreidda verki
- Vefjagigt hrjáir fólk á öllum aldri - börn, ungmenni, fólk á miðjum aldri og gamalt fólk
- Vefjagigt er algengust hjá konum á miðjum aldri
- Vísindarannsóknir sýna að í vefjagigt er truflun í starfsemi fjölmargra líffærakerfa
- Vefjagigt skerðir vinnufærni, færni til daglegra athafna og dregur úr lífsgæðum fólks
Til að greinast með vefjagigt er heilsufarssaga skoðuð en einnig er athugað hversu margar auma punkta einstaklingur hefur (sjá mynd 1)
Ef einstaklingur er með 8-9 auma punkta er mjög líklegt að viðkomandi sé með vefjagigt.
Einkenni sem vefjagigtarsjúklingar finna oft fyrir eru til dæmis (sjá mynd 2)
Miklar upplýsingar má finna á eftirfarandi slóðum
Fibromyalgia
Gigtarfélag Íslands gigt og meðferð við vefjagigt
Doktor.is um sjúkdóminn vefjagigt