Upplýsingatækni/Hackety Hack

Hackety Hack er hannað af þekktum forritara í Ruby heiminum sem kallar sig _why. Eitt af nýlegustu verkefnunum hans heitir Hackety Hack og er byggt á Ruby- Mozilla til að kenna krökkum að forrita.

Uppsetning

breyta

Til að ná Hackety Hack þá þarf að fara á slóðina : http://hacketyhack.net/get/ Niðurhala þá útgáfu sem passar við stýrikerfið sem verið er að nota. Síðan þegar búið er að niðurhala skránni þá er tvíklikkað hana og þá birtist upp uppsetningar „wizard“ sem leiðir þig í gegnum uppsetninguna. Eftir uppsetninguna þá ertu tilbúinn í Ruby kennslu.

Kennsla á Ruby

breyta

Þegar forritið ræsir sig þá er smellt á fjórða táknið í vinstri valröndinni „TRY RUBY !“

Þá opnast Ruby forritunar þýðandi sem mun leiða notandann í gegnum grunn syntaxinn fyrir Ruby.

  1. Til að byrja kennsluna þá er skrifað í gluggan help þá byrjar kennslan
  2. Lesið leiðbeiningarnar og útskýringar til að halda áfram
  3. Til að komast á næsta skref í kennslunni þá þarf að slá inn í gluggan það sem er upplýst í rauðu

Eftir þetta „Tutorial“ ættiru að vera kominn með hugmynd fyrir grunn syntaxin í Ruby

Æfa syntaxinn

breyta

Til þess að æfa þig í Ruby eða einfaldlega búa til þitt eigið Ruby forrit þá er valið "NEW" í vinstri valröndinni.

Hér er hægt að skrifa kóða inn og vista hann sem Ruby file, einnig er hægt að keyra kóðan úr þessum glugga.

Kostir fyrir kennara og nemendur

breyta

Kennarar geta nýtt sér þetta þegar verið ungum krökkum hvernig forritun virkar. Forritið einfalt í notkun og hentar mjög vel í kennslu.

Nemendur fá inngang að forritunarmálinu Ruby sem er verða vinsælt forritunarmál með hverjum degi. Því að það syntaxin er einfaldur en mjög öflugur.