Upplýsingatækni/Einföld Google leit

  1. Þegar framkvæma á einfalda leit í Google er mikilvægt að gera sér grein fyrir því hverju maður er að leita eftir.
	+	

2. Ef maður setur t.d. inn leitarorð fyrir Bókmenntir koma 906000 niðurstöður. Þannig er mikilvægt að gera sér grein fyrir því hverju maður er að leita eftir.

	+	

3. Þrengjum leitina og segjum íslenskar bókmenntir. Þá fara niðurstöðurnar niður í 116000 heimildir.

	+	

4. Þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegn um allar þessar heimildir er gott að þrengja leitina enn frekar. Ég ákvað að setja inn íslenskar bókmenntir seinni heimstyrjöldin.

	+	

Þá komu 468 heimildir.

	+	

5. Ef bætt er við íslenskar bókmenntir seinni heimstyrjöldin kreppan. Þá fékk ég 122 heimildir.

	+	

6. Ef ég takmarka leitina enn frekar og segi íslenskar bókmenntir seinni heimstyrjöldin og kreppan á íslandi þá fer leitarniðurstaða niður í 112 heimildir.

	+	

7. Þá kemur í ljós þegar rennt er yfir leitarniðurstöður að mikið af efni slæðist inn í þessa leit sem á ekki við. Þannig að það er gott að renna yfir listan og skoða hvað eru

	+	

nothæfar heimildir um þetta efni og hvað er spjall um efnið. Það er í raun erfiðast við að leita á google er að velja úr það efni sem er nothæft. Það er nauðsynlegt að reyna

	+	

að gera sér vel grein fyrir því hvernig er hægt að þrengja leitina og hvaða leitarorð eiga við.

	+	
	+	

8. Ef ég ætlaði til dæmis að finna námssálfræði ritrýnda grein um tilfinningagreind.

	+	

	+	

Leit að ritrýndri grein

	+	
	+	

Aðferðin sem ég notaði til að finna greinina:

	+	

“Emotional Intelligence in Education,” var eftirfarandi:

	+	

Ég byrjaði á að fara í Google og setti inn leitarorðið “Emotional Psychology”.

	+	

Ég fann þar ýmsar slóðir. Ég byrjaði á að fara á slóð sem hét Journal of Educational Psychology APA Journal. En þetta var slóð þar sem þurfti að kaupa aðgang. Þannig að ég hélt áfram að leyta. Fór næst á slóð sem hét Educational Psychology- welcome to MHHE.

	+	

Á endanum fór ég á slóð sem heitir: Electronic Journal of research in Educational Psycology. Ég skoðaði fyrst greinar sem voru nýútkomnar en fór svo í eldri tímarit.

	+	

Ég fann greinina á eftirfarandi slóð:

	+	
	+	

http://www.investigacion-psicopedagogica.org/revista/new/english/index.php?n=15