Upplýsingatækni/Að nota teamviewer

Hvað er Teamviewer breyta

Teamviewer er forrit sem leyfir þér að taka yfir og stjórna tölvu hjá öðrum eða leyfa öðrum að taka yfir þína tölvu. Teamviewer er virkar á Windows, Mac og Linux stýrirkerfum fyrir PC vélar og einni er hægt að fá það fyrir android snallsíma eða iphone snjallsíma. Öll þessi tæki sem ég nefndi hér geta tekið yfir og stjórnað hvort öðru.

Hvernig á að nota Teamviewer breyta

Til þess að nota Teamviewer þarftu að byrja að fara inná www.teamviewer.com og sækja forritið fyrir það tæki sem þú ert að nota, þegar því er lokið skal setja upp forritið. Þegar búið er að setja upp forritið á þínu tæki skal ræsa það upp. Ef þú vilt láta taka yfir þitt tæki þá sendir þú hinum notandanum þitt ID og Password en ef þú vilt taka yfir annað tæki þarft þú að láta hinn aðilan senda þér ID og Password. Þegar annar hvor aðilinn er kominn með allar upplýsingar getur hann yfirtækið tækið hjá hinum og stjórnað því.

Notkun breyta

Teamviewer er hægt að nota til þess að hjálpa eitthverjum yfir netið ef hann er í vandræðum því báðir aðilar sjá hvað er að gerast á skjánum og báðir geta stjórnað músinni. Ef þú blandar þessu saman við samskipta forrit til að tala saman eru möguleikarnir að samvinnu mjög mikklir. Bæði geta nemendur nýtt sér þetta sýn á milli til að hjálpast að eða kennarar geta nýtt þetta til að hjálpa nemendum sem komast ekki í tíma eins og fjarkennsla eða álíka.