Upplýsingatækni/Að nota open Office

Open Office breyta

Um Open Office StarDivision sem er upphaflegur höfudur af Open Office, var stofnað í Þýskalandi um mið niunda áratugarins. Það var svo seina meir keypt af Sun Microsystems og Star Office 5.2 var hleypt út árið 2000. Sun er ennþá eini aðilin sem fjármagnar þetta verkefni en Open Office er frítt forrit.

Open Office – Math Kynning Open Office er ókeypis forrit sem fást hjá www.openoffice.org. Hann er Open Source (sjá hér) og er öllum leyft að hlaða hann niður af netið og notað hann af vild. Hann er pakki sem inniheldurmörg forrit ekki ósvipuð Microsoft Office. Í þessum leiðbeiningum er kennt á OpenOffice Math 3.0 en bæði nöfn á forritum og fjöldi getur breyst eftir útgáfum. Open Office 3.0 inniheldur: • OpenOffice .org Base • OpenOffice .org Calc • OpenOffice .org Draw • OpenOffice .org Impress • OpenOffice .org Math • OpenOffice .org Writer Í þessum leiðbeiningum er farið nánar í OpenOffice Math forritið sem er sérsniðið fyrir skólafólk, kennarar og áhugamenn um stærðfræði til að með eiföldum og skýrum hætti setja upp stærðfræði formúlur, pseudokóði osfr. Allt sem er teiknað upp í math má svo með einföldum hætti exporta beint í PDF fyrir verkefna skilin. Athugið að hér er ekki um að ræða notkun á Math í smáatriðum hedur eingöngu sem leiðarvísir til að geta komið sér af stað og byrjað að setja upp formúlu, fyrir þá sem hafa áhuga á nánari kynni á Math væri gott að byrja hér . Að byrja OpenOffice má hlaða niður hér, pakkin er um 120 mB á stærð og ættu flestir að vera búin að hlaða niður hugbúnað og setja hann úpp á innan við 20 mínútur. Smelltu hér til að nálgast lágmarkskröfur og uppsetningar leiðbeiningar.. Þegar búið era að opna math er gott að byrja á einhverju einföldu. Math er skipt upp í 3 megin hlutum. Teiknisvæði, textasvæði og svo fljótandi tækjaslá. Teiknisvæðið er sá hluti sem math notar til að teikna upp stærðfræði fórmúlur, notandinn getur ekki skrifað neitt beint í þetta svæði heldur hefur hann aðgang að textasvæðið fyrir neðan. Þar þarf að skrifa á máli sem math skilur svo að öll stærðfræði tákn teiknast upp. Svo uppi í hægra hornið liggur tækjasláinn. Og hann munum við nota óspart svona í byrjun. þegar er komin upp vani fer notkunin á hann minnkandi samt sem áður og þá eru formúlurnar skrifaðar beint í textasvæðið. Tökum strax eitthvað einfalt dæmi eða a í veldinu fimm:

Byrjum á að velja “Formats” í tækjaslánni það er A-ið með reglustrikuna. Í neðri helming slánna birtast nú hinar ýmsu valmöguleikar. Byrjum einfalt og veljum xb . Þá ætti að birtast texi eins og þessi í textasvæðinu <?>^{<?>} Nú við viljum sjá a í veldinu 5, eyddu út fyrstu hornklofana og spurninga merkið og settu a í staðinn a^{<?>}, ef þú bíður í nokkrar sekúndur þá breytist teikningin á teiknisvæðið og synir þetta Eyddu svo hornklofar og spurningamerki í seinni hluta formúlunar en ekki eyða slaufusvigana. Settu 5 þar í staðinn. Þetta ætti að líta svona út a^{5}. Ef þú sleppur slaufusvigann þá teiknast þetta reyndar upp sem a5 samt sem áður en hinsvegar fjarlægist möguleikin á fleiri útreikningum í veldið. Seigjum að þú viljir skrifa a5-1(a+b) þá er math búið að útfæra það þannig að allt sem fer í slaufusviga eftir ˆtáknið kemur út sem veldi af því slaufusvigarnir halda tölurnar saman sem eina heild. Ef þú sleppir þeim teiknast bara fyrsta talan eftir ˆtáknið sem veldisvísir. Svo þetta: aˆ{5-1(a+b)} skilar a5-1(a+b) en aˆ5-1(a+b) skilar a5-1(a+b)

Flóknari dæmi

Hér er farið beint út í djúpu laugina. Hér fyrir neðan er dæmi um hvað Math býður upp á. Fig 2 Til að einfalda útfærsluna á þetta er einfaldast að brjóta niður þetta í nokrum bútum og púsla þetta saman

Fig 3 Hér er búið að brjóta niður formúluna í 4 bita og til að einfalda útskyringuna er þeim skipt upp eftir litum (enda er ekki verið að kenna stærðfræði hér). Rauður. Hér vantar okkur SIGMA táknið. Farið í tækjaslánni og veljið núna Σa þá birtast aðrir valmöguleikar í neðri hluta slánna. Við skulum velja og þá atti að birtast from{<?>} to{<?>} <?> Í texta svæðið. Og þá er bara að skipta út hornklofar fyrir stærðfræði táknin í Theoremið okkar. (Munið að ekki eyða út slaufusvigum). Það ætti að líta svona út from{n} to{j=0} ar^{j}, en í stað þess að fá SIGMA í teiknisvæðið sjást bara tvo öfugsnúin spurningamerki. Bættu þá sum fremst svo að það líti svona út sum from {j=0} to{n} ar^{j} Í teiknisvæðið ætti nú rauði hluturinn okkar að birtast , þá förum við í græna . Fyrst þarf að setja = og svo í tækjaslánni skulum við núna velja og svo . Í textagluggan hefur nú bæst við left lbrace <?> right rbrace. Bláa og gula svæðið á þá að fara í stað <?>. Byrjum á bláa. Veljum og svo textasvæðið ætti núna að líta svona út

sum from {j=0} to{n} ar^{j} = left lbrace binom{<?>}{<?>} right rbrace þá skulum við setja músar bendilinn á fyrri <?> því nú þurfum við að búa til tugabrot og stinga það í fyrri hluta. Til að gera það skulum við núna velja og svo . Fórmúlan í textasvæðið ætti að vera svona

sum from {j=0} to{n} ar^{j} = left lbrace binom{{<?>} over {<?>} }{<?>} right rbrace og myndin í teiknisvæðið eins og í fig 6 . Nú skulum við eyða ut fyrsta <?> passa að eyða ekki slaufusviga og setja arˆ{n+1}-a í staðinn. Núna eyðum við <?> númer tvö og setjum r-1. Og svo í þriðja <?> er sett (n+1)a. Í teiknigluggan ætti núna að sjást formula eins og fig 7 . Þá er bara guli og síðasti hlutin eftir. Settu músarbendillinn eftir síðasta slaufusviga en á undan right rbrace. Smelltu svo aftur á og svo í fyrri <?> skaltu skrifa if og svo velja og næst í tækjaslánni. Skrifaðu r í fyrri <?> og 1 í seinni eins og er feitletrað hér fyrir neðan. Í seinni <?> má svo skrifa r=1 og þá er fórmúlan tilbúin. Sja fig 8



Fig 8

Ef maður er smámunasamur má alltaf snyrta til staðsetningar á fórmúlum með að nota td # eða ~. Prófaðu að afrita þetta ímath. stack { THEOREM 1 # ~ # {sum from{j=0} to{n} ar^j = left lbrace ~stack{{{ar^{n+1} - a} over {r-1}} # {(n+1)a} }~~stack{if r <> 1 # ~ # if r = 1 } right rbrace }}

Dæmi Hér fyrir neðan kemur listi með nokkur dæmi













Fleiri valkostir Það er lítið mál að útbúa PDF skjal með fórmúlurnar þínar. Veldu annaðhvirt File->Export eða smelltu beint á PDF takkan í efsta tækjaslánni og Math converterar beint í PDF fyrir verkefnaskil eða til að setja inn í glæru fyrir fyrirlesturinn eða þá Word skjal (Writer) fyrir ritgerðina.