Upplýsingatækni/Að nota Wolfram-Alpha

Hvað er WolframAlpha breyta

Wolfram alpha er síða sem byrjaði einungis að sýna þér útreikninga á stærfræðidæmi sem aðili var í vandræðum með eða þurfti lausn á. En í dag hefur WolframAlpha stækkað gífurlega og hefur alls konar lausnir fyrir nátturvísindi og hjálpar nemendum að auðlast meiri þekkingu á vísindum.

Hvernig nýtist WolframAlpha fyrir nemendur breyta

Til þess að fá þekkingu á vandamálum sem einstaklingur hefur þá er hægt að velja tæp öll stærfræði liði sem eru til fengið dæmi til að æfa sig á og step-by-step solution. Þetta er ekki ekki tól sem nemendur fá lausnir yfir öllum dæmum sem þeir hafa fyrir heimalærdóm, en þó hægt að svindla sig í geggn og fengið bara svörin án þess að þurfa leggja sig að mörkum. En eins og við vitum þá er oft bækurnar eða kennarar með útskýringar sem eru erfiðar að skilja og WolframAlpha hefur mjög góðar útskýringar á tilteknum dæmum sem nemendi leytast eftir.

Afhverju Wolfram Alpha breyta

Síðan nýtist þeim nemendum gífurlega sem vilja kafa dýpra í vísindin og vilja fá aukin skilning.

Hvernig fæ ég aðgang breyta

Getur fengið aðgang á https://www.wolframalpha.com/pro-for-students/ en þó kostar 4.75 dollara á mánuði, sem er lítill kostnaður miðað við þekkinguna sem þeir deila.