Upplýsingatækni/Að nota Snipping Tool

Hvað er Snipping Tool

breyta

Snipping Tool er klippi-forrit sem fylgir "frítt" með Windows. Hægt er að klippa part af skjá eða jafnvel taka mynd af öllum skjánum. Síðan er hægt að líma myndina í skjal.

Hvernig virkar Snipping Tool

breyta

Hafið skjalið eða skjáinn opinn sem á að klippa úr. Síðan er Clipping Tool forritið ræst. Clipping Tool er staðsett í Start->All Programms->Accessories og síðan valið Snipping Tools. Þegar forritið opnast verður skjalið/skjárinn mattur. Valið er það svæði sem á að klippast út.

Helstu skipanir

breyta

Í "New" eru möguleikar um að velja:

  1. Free-form Snip - teikna hring um efnið með mús.
  2. Rectangular Snip - teikna kassa utan um efnið með mús.
  3. Windows Snip - taka mynd af glugga.
  4. Full-screen Snip - taka mynd af skjá.

Ef valiðe er "Cancel" er hætt við aðgerð. Í "Option" eru hægt að haka við ýmsa möguleika:

  1. Hide instructions - fela skipanir.
  2. Always copy to clipboard - Vista á klemmuspjald.
  3. Include URL below snip - láta URLið fylgja með mynd.
  4. Prompt to save before exit - byrta aðvörun um hvort á að vista áður en slökkt er á forriti.
  5. Show Screen overlay - Sýna skjá yfirlögn.

Eftir að búið er að velja, byrtist skjár með ýmsum möguleikum til að vinna með mynd. Hægt er síðan að velja t.d. hvert á að vista og í hvaða formi skráin á að vistast . Möguleikarnr eru PNG, GIF, JPG eða HTML form. Einnig er hægt að senda skrá sem póst viðhengi.

Að lokum

breyta

Clipping Tool er hentugt verkfæri til að vinna með ef þarf að klippa afmarkað svæði t.d. af mynd, skjali eða skjá og skeita inní annað skjal.

Heimildir

breyta

Microsoft og Hinn veraldlegi Vefur.