Upplýsingatækni/Að nota Pintrest

Hvað er Pintrest?

breyta

Pintrest er síða þar sem fólk getur deilt myndum eða hugmyndum af hlutum. Það er hægt að búa til möppu og skíra hana, t.d. er hægt að búa til möppu með hugmyndum af tattúum sem getur gefið öðru fólki hugmyndir.

Að nota Pintrest

breyta

Fyrir kennara

breyta

Kennari getur notað Pintrest til að koma verkefnum á stað. Hann getur sett inn myndir og gefið fólki hugmyndir um verkefni. Þetta er góð leið til að gefa nemendum hugmyndir fyrir hugbúnaði eða notendaviðmóti.

Fyrir nemendur

breyta

Nemendur geta notað þetta í hópverkefnum. Þeir geta sett inn myndir til að sýna hópmeðlimum hvað þeir eru að hugsa.

Uppsetning

breyta

Pintrest er vefsíða og forrit á Google Play og App Store. Til að byrja að nota Pintrest þarf að búa til aðgang, setja upp notendanafn og lykilorð. Hægt er að búa til aðgang í gegnum síðuna eða með því að nota Facebook eða Google. Þegar það er búið er hægt að búa til möppur og setja það sem maður vill inn á þær. Einnig er hægt að fylgjast með öðrum og vista það sem manni finnst flott úr þeirra möppum í þínar.